fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Fókus

Blush leitar að fullnægjandi starfskrafti til að votta tottara

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 20. mars 2023 13:41

Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi Blush.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kynlífstækjaverslunin Blush leitar að fullnægjandi skemmtikrafti í verkefnið „Vottaður tottari.“

Blush leitar að hressum, skemmtilegum og opnum einstakling til þess að fræða og skemmta hópum í sumar. Fræðslan er hugsuð fyrir gæsahópa til að koma í verslunina, fá vörukynningu og fræðslu um hvernig á að gefa sparitott. Í lokin fá allar viðurkenningaskjal að þær séu „vottaður tottari.“

Um er að ræða nýtt og spennandi verkefni. Möguleiki er að taka þátt í þróun þess og móta það með öflugu starfsfólki Blush.

Fræðslan fer fram á laugardögum í sumar, klukkan 14 og 16, og því þarf viðkomandi að vera tilbúinn að vinna á þessum tímum.

Umsækjandi þarf að vera 25 ára eða eldri, eiga auðvelt með að tala fyrir framan hóp, vera skapandi og metnaðargjarn.

Þú getur lesið nánar um starfið og hæfniskröfur þess á Alfreð.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Datt í það í jólapartíi vinnunnar og fór heim með samstarfsfélaga

Datt í það í jólapartíi vinnunnar og fór heim með samstarfsfélaga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Er Guðjón Heiðar allur þar sem hann er séður?

Er Guðjón Heiðar allur þar sem hann er séður?
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Erfiðasta æfingin sem þú getur gert heima hjá þér

Erfiðasta æfingin sem þú getur gert heima hjá þér