fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fókus

Eigandi Senu selur einbýlishúsið á Arnarnesi

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 15. mars 2023 18:21

Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Jón Diðrik Jónsson, forstjóri og eigandi Senu, og Hólmfríður J. Þorvaldsdóttir, listljósmyndari, hafa sett einbýlishús við Blikanes á Arnarnesi á sölu.

Um er að ræða 338 fm eign, þar af 45 fm innbyggðan bílskúr, á tveimur hæðum með séríbúð á neðri hæð, byggða árið 1965. 

Eignin skiptist í forstofu, hol, gestasnyrtingu, stofu og borðstofu, eldhús og þvottahús. Á herbergjagangi eru tvö herbergi, hjónaherbergi með fataherbergi og baðherbergi. Á neðri hæð er þriggja herbergja íbúð með sér inngangi, skiptist hún í forstofu, eldhús og stofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi. 

Sigurður Hallgrímsson arkitekt  teiknaði breytingar á húsinu að utan og Guðbjörg Magnúsdóttir innanhúsarkitekt teiknaði innréttingar og breytingar á milliveggjum. Húsið stendur á 1246 fm eignarlóð.

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín
Fókus
Fyrir 5 dögum

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla