fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
Fókus

Eigandi Senu selur einbýlishúsið á Arnarnesi

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 15. mars 2023 18:21

Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Jón Diðrik Jónsson, forstjóri og eigandi Senu, og Hólmfríður J. Þorvaldsdóttir, listljósmyndari, hafa sett einbýlishús við Blikanes á Arnarnesi á sölu.

Um er að ræða 338 fm eign, þar af 45 fm innbyggðan bílskúr, á tveimur hæðum með séríbúð á neðri hæð, byggða árið 1965. 

Eignin skiptist í forstofu, hol, gestasnyrtingu, stofu og borðstofu, eldhús og þvottahús. Á herbergjagangi eru tvö herbergi, hjónaherbergi með fataherbergi og baðherbergi. Á neðri hæð er þriggja herbergja íbúð með sér inngangi, skiptist hún í forstofu, eldhús og stofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi. 

Sigurður Hallgrímsson arkitekt  teiknaði breytingar á húsinu að utan og Guðbjörg Magnúsdóttir innanhúsarkitekt teiknaði innréttingar og breytingar á milliveggjum. Húsið stendur á 1246 fm eignarlóð.

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hödd og Andri Freyr nýtt ofurpar

Hödd og Andri Freyr nýtt ofurpar
Fókus
Í gær

Þessu hvíslaði Gwyneth Paltrow að lækninum sem kærði hana eftir að hún vann málið

Þessu hvíslaði Gwyneth Paltrow að lækninum sem kærði hana eftir að hún vann málið
Fókus
Í gær

Jake Paul og „kynþokkafyllsti skautahlaupari í heimi“ stinga saman nefjum

Jake Paul og „kynþokkafyllsti skautahlaupari í heimi“ stinga saman nefjum
Fókus
Í gær

Jeremy Renner stígur fram í fyrsta viðtalinu síðan hann lenti í slysinu – „Ég var með meðvitund allan tímann“ 

Jeremy Renner stígur fram í fyrsta viðtalinu síðan hann lenti í slysinu – „Ég var með meðvitund allan tímann“