fbpx
Laugardagur 25.mars 2023
Fókus

Siggi Gunnars sló í gegn á NRK

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 6. febrúar 2023 13:30

Siggi Gunnars. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Þorri Gunnarsson, tónlistarstjóri Rásar 2, kynnti stig íslensku dómnefndarinnar í beinni útsendingu Melodi Grand Prix á laugardagskvöld. Um var að ræða úrslitakvöld norsku undankeppni Eurovision og bar hin norsk/ítalska Alessandra Mele sigur af hólmi með lagið Queen of Kings.

Mynd: Skjáskot YouTube.

Siggi gerði sér lítið fyrir og tilkynnti stigin á óaðfinnanlegri norsku við mikinn fögnuð áhorfenda. Íslenska dómnefndin gaf Mele 10 stig. Hér má sjá alla stigagjöfina en Siggi byrjar á mínútu 7.07

,,Verkefni kvöldsins var að reyna að tala norsku nokkuð skammlaust í norska ríkissjónvarpinu… já, og gefa stig fyrir hönd íslensku dómnefndarinnar! Ógeðslega gaman!“

Siggi er annnálaður aðdáandi Eurovision og hefur komið fram sem Eurovision-spekingur í þáttunum Alla leið. Í ár er hann einn þriggja kynna Söngvakeppninnar ásamt Ragnheiði Steinunni Jónsdóttur og Unnsteini Manuel Stefánssyni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þakti heimili sitt með eigin kroti

Þakti heimili sitt með eigin kroti
Fókus
Í gær

Gisele Bündchen opnaði sig um skilnaðinn – Tom Brady birti í kjölfarið óræð skilaboð

Gisele Bündchen opnaði sig um skilnaðinn – Tom Brady birti í kjölfarið óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mugison í frasaleit – Fjölmargir komu til bjargar

Mugison í frasaleit – Fjölmargir komu til bjargar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ingvar færði Píeta gjöf við opnun einkasýningar sinnar

Ingvar færði Píeta gjöf við opnun einkasýningar sinnar
FókusMatur
Fyrir 3 dögum

Harissa chilli-maukið kynnt til leiks í eins árs afmæli Mabrúka

Harissa chilli-maukið kynnt til leiks í eins árs afmæli Mabrúka
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Kolféllum fyrir útsýninu hér“

„Kolféllum fyrir útsýninu hér“