fbpx
Mánudagur 27.mars 2023
Fókus

Heiðar og Kolfinna kaupa fasteign í Kópavogi

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 16:30

Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heiðar Austmann, útvarpsmaður á K100 og plötusnúður,  og unnusta hans, Kolfinna Guðlaugsdóttir, skrifstofustjóri 3 skref bókhaldsþjónustu, hafa keypt sína fyrstu fasteign saman.

Risa dagur í dag sem endar með undirskrift. Við bætum við okkur fermetrum og innan skamms hættum við að vera fyrir hvoru öðru á heimilinu. Flutningar í apríl,“ segir Heiðar.

Um er að ræða íbúð í Baugakór 6 í Kópavogi, en húsið er fjórbýli byggt árið 2006.

Heiðar og Kolfinna eignuðust sitt fyrsta barn saman, son, í janúar 2021 en fyrir eiga þau þrjár dætur úr fyrri samböndum, Heiðar tvær og Kolfinna eina.

Sjá einnig: Heiðar Austmann selur í Kópavoginum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Að baki brosinu – Hvað vitum við um eiginkonu einræðisherra Norður-Kóreu, Ri Sol-ju?

Að baki brosinu – Hvað vitum við um eiginkonu einræðisherra Norður-Kóreu, Ri Sol-ju?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gátan um Cindy sem var ofsótt af eltihrelli í sjö ár og dó hræðilegum dauðdaga – En hvað var satt og hverju var logið?

Gátan um Cindy sem var ofsótt af eltihrelli í sjö ár og dó hræðilegum dauðdaga – En hvað var satt og hverju var logið?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gwyneth Paltrow fyrir dóm vegna skíðaslyss – Dómari neitaði óvenjulegri beiðni og lögmaður biðst afsökunar á því að vera rasshaus

Gwyneth Paltrow fyrir dóm vegna skíðaslyss – Dómari neitaði óvenjulegri beiðni og lögmaður biðst afsökunar á því að vera rasshaus
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hljómsveitin er í raun saumaklúbbur sem vatt upp á sig“

„Hljómsveitin er í raun saumaklúbbur sem vatt upp á sig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gisele Bündchen opnaði sig um skilnaðinn – Tom Brady birti í kjölfarið óræð skilaboð

Gisele Bündchen opnaði sig um skilnaðinn – Tom Brady birti í kjölfarið óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kósí stemning við Kvíslartungu

Kósí stemning við Kvíslartungu