fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Fókus

Peaky Blinders-leikari er látinn – Lét til sín taka á ýmsum sviðum

Fókus
Fimmtudaginn 7. desember 2023 11:32

Benjamin með kollegum sínum í Peaky Blinders. Hann er sá sem situr á stólnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski leikarinn og skáldið Benjamin Zephaniah er látinn, 65 ára að aldri, en þetta tilkynnti fjölskylda hans í morgun.

Benjamin fór með hlutverk Jeremiah Jesus í þáttunum Peaky Blinders og ætti að vera aðdáendum þáttarins að góðu kunnur.

Aðeins eru tveir mánuðir síðan Benjamin greindist með illkynja heilaæxli og var sjúkdómurinn fljótur að draga hann til dauða. Benjamin lætur eftir sig eiginkonu.

Benjamin var mikilsvirtur listamaður og lét til sín taka á ýmsum sviðum, til dæmis í leiklist, skrifum og tónlist.

Hann skrifaði fjölmargar ljóðabækur, skáldsögur, barnabækur og leikrit svo eitthvað sé nefnt.

Benjamin með aðalleikaranum, Cillian Murphy.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Reglulegt starfsmannasamtal breytti öllu hjá Maren – „Þarna eru öll rauðu flöggin!“

Reglulegt starfsmannasamtal breytti öllu hjá Maren – „Þarna eru öll rauðu flöggin!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fagnaði 20 ára afmæli Kattarkonunnar fáklædd

Fagnaði 20 ára afmæli Kattarkonunnar fáklædd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stórstjarnan að mestu hætt neyslunni – Eitt getur hann ekki gefið upp á bátinn

Stórstjarnan að mestu hætt neyslunni – Eitt getur hann ekki gefið upp á bátinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekkir þú brúðhjónin á þessum myndum? – Ljósmyndara leitað

Þekkir þú brúðhjónin á þessum myndum? – Ljósmyndara leitað
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íbúar ensks þorps afar ósáttir við fjölmenna kynlífshátíð í næsta nágrennni – Kvarta undan orgum og frygðarstunum

Íbúar ensks þorps afar ósáttir við fjölmenna kynlífshátíð í næsta nágrennni – Kvarta undan orgum og frygðarstunum