fbpx
Föstudagur 08.desember 2023
Fókus

Tilvitnunin sem breytti lífi Nökkva Fjalars

Fókus
Mánudaginn 20. nóvember 2023 13:29

Nökkvi Fjalar. Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn og áhrifavaldurinn Nökkvi Fjalar Orrason leggur mikið upp úr því að rækta andlega og líkamlega heilsu. Hann birtir reglulega færslur á Instagram þar sem hann deilir þeim hluta af lífi sínu, eins og hvernig hann endar daginn á hugleiðslu og dagbókarskrifum, eða hvaða bækur breyttu sýn hans á lífið.

Hann deildi nýlega með fylgjendum sínum á Instagram hvaða tilvitnun hafi breytt lífi hans.

Nökkvi Fjalar er einn stofnanda umboðsskrifstofunnar Swipe Media en kvaddi fyrirtækið í mars á þessu ári. Hann stofnaði nýverið fyrirtækið Lydia ásamt Elvari Andra, og er hann skráður forstjóri fyrirtækisins.

„Þessi tilvitnun breytti lífi mínu: Notaðu helgarnar til að byggja upp lífið sem þú vilt, í stað þess að reyna að flýja lífið sem þú átt,“ sagði Nökkvi Fjalar og birti myndband af sér gera ýmsa hluti, eins og að fara á fótboltaleik, gera heljarstökk, stilla sér upp á rauða dreglinum, taka á því í ræktinni og fleira.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Nikki Orrason (@nokkvifjalar)

Sjá einnig: Nökkvi segir þessar bækur hafi hjálpað honum að verða mjög ríkur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Peaky Blinders-leikari er látinn – Lét til sín taka á ýmsum sviðum

Peaky Blinders-leikari er látinn – Lét til sín taka á ýmsum sviðum
Fókus
Í gær

Húsráðið sem breytir lífi þínu – Þú þarft aldrei að skafa frosnar bílrúður aftur

Húsráðið sem breytir lífi þínu – Þú þarft aldrei að skafa frosnar bílrúður aftur
Fókus
Í gær

Kyntákn hvíta tjaldsins átti sér dekkri hlið – „Ég vissi aldrei hvað myndi koma honum af stað“

Kyntákn hvíta tjaldsins átti sér dekkri hlið – „Ég vissi aldrei hvað myndi koma honum af stað“
Fókus
Í gær

Taylor Swift segir Kim Kardashian til syndanna – „Ég flutti til annars lands og fór ekki út úr húsi í ár“

Taylor Swift segir Kim Kardashian til syndanna – „Ég flutti til annars lands og fór ekki út úr húsi í ár“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áhorfendum hryllti við „sifjaspellatriði“ í nýju jólamynd Netflix

Áhorfendum hryllti við „sifjaspellatriði“ í nýju jólamynd Netflix
Fókus
Fyrir 3 dögum

Meghan sögð hafa talið sig eiga meiri rétt en Katrín á að láta í sér heyra

Meghan sögð hafa talið sig eiga meiri rétt en Katrín á að láta í sér heyra