fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fókus

Sunneva í eftirsóttum skóm sem kosta um 150 þúsund krónur

Fókus
Fimmtudaginn 5. október 2023 08:59

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir nældi sér í eftirsótta skó frá tískuhúsinu Prada.

Um er að ræða týpuna „chunky-sole loafers“ sem kostar um 150 þúsund krónur á vefsíðu Farfetch.

Hins vegar breytist verðið eftir skóstærð. Skórnir eru dýrastir fyrir fólk í stærð 38, þá kosta þeir tæplega 200 þúsund krónur. Það er eflaust hægt að finna þá dýrari og jafnvel ódýrari á öðrum síðum

Prada-skórnir eru gífurlega eftirsóttir og þar sem verðmiðinn er ansi hár þá hafa netverslanir gert eftirlíkingar af vinsælu skónum, eins og netrisinn Asos.

Skórnir fengu að vera í aðalhlutverki. Skjáskot/Instagram

Sunneva rokkaði skóna í nýlegu myndbandi þar sem hún grínaðist með að vera ekki „toxic“ heldur „toxique.“ En svo fengu skórnir að vera í aðalhlutverki sem forsíðumynd myndbands þar sem hún sýndi förðunarrútínuna sína.

Skjáskot/Instagram

Sunneva er einn vinsælasti áhrifavaldur landsins, hún er með rúmlega 57 þúsund fylgjendur á Instagram og 28 þúsund á TikTok. Hún er einnig raunveruleikastjarna og kemur fram í þáttunum LXS og Samstarf á Stöð 2. Auk þess er hún með hlaðvarpið Teboðið ásamt vinkonu sinni Birtu Líf Ólafsdóttur.

@sunnevaeinarsshowing up to set on a friday like 🍸>☕️♬ original sound – Léanne Ansar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir