fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

„Það eina sem gæti gerst er að það fari allir að hlæja og hafi gaman af því að maður geri sig að algjöru fífli“

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 10. júní 2023 14:00

Inga Sæland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inga Sæland formaður Flokks fólksins hefur slegið í gegn meðal netverja eftir framkomu hennar í Félagsheimilinu í gær.

Sigurður Þorri Gunnarsson og Friðrik Ómar Hjörleifsson sjá um þáttinn Félagsheimilið sem er á Rás 2 á föstudögum eftir hádegisfréttir. Inga var fyrsti gestur þeirra félaga í liðnum 20 spurningar sem enginn vill svara.

Inga gerði sér lítið fyrir og hikaði ekki við að syngja fyrir Sigga og Friðrik í Félagsheimilinu óæft í beinni. Þeir félagar þurftu ekki að spyrja hana tvisvar og hún negldi það!

„Þetta verður ekkert Eurovision Siggi,“ sagði Inga meðan hún leitaði að texta lagsins i ipadnum.

„Þú ert algjörlega að setja hana á spot. Ertu alveg sátt við þetta Inga, ég er svo meðvirkur, ertu alveg sátt,“ spurði Siggi Ingu.

„Það eina sem gæti gerst er að það fari allir að hlæja og hafi gaman af því að maður geri sig að algjöru fífli og mér gæti ekki verið meira sama,“ sagði Inga eldhress áður en hún skellti í heimsþekktan slagara Tinu Turner, Simply The Best.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli