Páll hissa á hvernig talað er um Ingu: Á „miklu meira erindi“ í ríkisstjórn en þeir þingmenn sem tala niður til hennar
FréttirPáll Magnússon, fyrrverandi þingmaður og fyrrverandi útvarpsstjóri, kveðst hissa á því hvernig talað er um Ingu Sæland, formann Flokks fólksins, og hennar fólk í flokknum. Páll þekkir vel til Ingu en hann var sjálfur kjörinn á þing árið 2016 og sat þar til ársins 2021. Inga kom inn á þing árið 2017 og hefur látið Lesa meira
Örn sakar Ingu Sæland um ábyrgðarleysi – Í tvígang farið með rangt mál
FréttirÖrn V. Kjartansson, framkvæmdastjóri og einn eigenda fyrirtækisins sem byggir á Heklureitnum, er ósáttur við Ingu Sæland, formann Flokks fólksins, vegna ummæla hennar um verkefnið. Fjallað er um þetta í Morgunblaðinu í dag. Örn vísar meðal annars í kappræður sem haldnar voru á RÚV, daginn fyrir kosningar, þar sem Inga tiltók Heklureit sem dæmi um Lesa meira
Skiptar skoðanir á hversu stjórntækur Flokkur fólksins er
EyjanFlokkur fólksins kom vel út úr alþingiskosningunum á laugardaginn. Flokkurinn fékk 13,8 prósent atkvæða og bætti við sig 5 prósentustigum frá kosningunum 2021. Þessi fylgisaukning færði flokknum 10 þingsæti sem er fjölgun um 4 þingmenn. Inga Sæland formaður flokksins hefur látið vel í það skína að hún sé mjög áhugasöm um að flokkurinn taki sæti Lesa meira
Inga Sæland kom flokksystur sinni ekki til varnar – „Þetta er ekki stefna Flokks fólksins“
FréttirInga Sæland, formaður Flokks fólksins, kom flokkssystur sinni og oddvita í Suðurkjördæmi, Ástu Lóu Þórsdóttur, ekki til varnar í leiðtogaumræðum á RÚV í kvöld. Inga var spurð út í ummæli Ástu Lóu um að setja ætti neyðarlög á Seðlabanka Íslands til að lækka vexti. Það er að taka fram fyrir hendurnar á bankanum og eftirláta Lesa meira
Orðið á götunni: Inga Sæland fjármálaráðherra í ríkisstjórn Bjarna Ben?
EyjanSamkvæmt nýjustu skoðanakönnunum sækja Flokkur fólksins og Sjálfstæðisflokkurinn í sig veðrið nú á lokametrum kosningabaráttunnar. Þá sýnir nýjasta kosningaspá Metils að Flokkur fólksins, Sjálfstæðisflokkurinn og Miðflokkurinn eru nálægt því að ná hreinum þingmeirihluta og gætu því myndað þriggja flokka meirihlutastjórn. Orðið á götunni er að gangi það eftir að þessir þrír flokkar nái þingmeirihluta sé Lesa meira
Inga vísar hugmyndum um stjórnarsamstarf við Bjarna og Sigmund Davíð á bug
EyjanÞær raddir hafa orðið háværari undanfarna daga að það sé góður möguleiki á því að Sjálfstæðisflokkurinn, Miðflokkurinn og Flokkur fólksins muni mynda ríkisstjórn eftir kosningar sem fram fara á laugardaginn en samkvæmt könnunum er vel mögulegt að flokkarnir þrír nái meirihluta á þingi. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hefur tekið vel í mögulegt samstarf með Miðflokknum Lesa meira
Inga Sæland mest áberandi í kosningamyndbandi sem varar við karlmönnum sem vilji skerða réttindi kvenna
FréttirÍ nýju kosningamyndbandi á samfélagsmiðlum leitast Píratar við að koma femínisma betur á kortið í yfirstandandi kosningabaráttu fyrir alþingiskosningarnar á laugardaginn. Þar varar flokkurinn við því að karlmenn sem vilji skerða yfirráð kvenna yfir eigin líkama komist til valda en þó fer einna mest fyrir Ingu Sæland formanni Flokks fólksins í myndbandinu en hún er Lesa meira
Orðið á götunni: Konurnar taka völdin
EyjanKonur eru að taka öll völd í íslensku þjóðfélagi. Á liðnu sumri kusu Íslendingar nýjan forseta, Höllu Tómasdóttur, sem þegar er byrjuð að láta glæsilega til sín taka í embætti. Þá var kona valin sem biskup Íslands, Guðrún Karls Helgudóttir. Hún er einnig glæsilegur fulltrúi kvenna og mun væntanlega lyfta embætti sínu á hærri stall. Lesa meira
Inga lét sverfa til stáls – „Ég get til dæmis ekki lesið í gegnum höfuðið á þér“
EyjanInga Sæland formaður Flokks fólksins er gestur í nýjasta þætti hlaðvarpsins Ein pæling. Óhætt er að segja að Inga hafi eins og hennar er von og vísa talað tæpitungulaust í þættinum og verið á köflum stóryrt. Hikaði hún ekki við að svara stjórnanda þáttarins Þórarni Hjartarsyni fullum hálsi ef henni þótti hann ganga of langt Lesa meira
Svona ætlar Inga Sæland að fjármagna kosningaloforðin
Fréttir„Kæri kjósandi. Eflaust ertu þreyttur á innantómum kosningaloforðum. Við þig vil ég segja að þú þarft ekki að efast um heilindi Flokks fólksins,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í henni fer hún yfir helstu kosningaloforð flokksins komist hann í ríkisstjórn og lýsir því hvernig flokkurinn mun fjármagna Lesa meira