fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
Fókus

Níu ára drengur með fjöláverka eftir hörmulegt slys – Tókst á loft í Bubblebolta

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 7. júní 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Níu ára drengur var hætt kominn þegar hann tók þátt í bubbleboltaleik (e. Zorb ball) á matarhátíðinni Southport Food and Drink Festival í Bretlandi á sunnudag.

Vindhviða feykti drengnum nokkra metra upp í loftið, áður en hann lenti harkalega á jörðinni. Sjálfboðaliðar hlúðu að drengnum þar til sjúkralið kom á staðinn og þyrla flutti drenginn á spítala með fjöláverka. Drengurinn er þó ekki í lífshættu.

Í myndbandi r má sjá börn að leik í boltunum þegar drengurinn tekst á fólk. Heyra má öskur starfsfólks sem rýkur af stað til að aðstoða drenginn. Sjónarvottur segir drenginn hafa lent á ruslatunnu og við höggið hafi boltinn sprungið og drengurinn lent harkalega á jörðinni.

&;

Löreglan rannsakar nú tildrög slyssins og biður sjónarvotta að hafa samband svo upplýsa megi um málið. Segir í yfirlýsingu lögreglunnar að annað barn í sams konar bolta hafi einnig tekist á loft á sama tíma, en það barn hafi ekki hlotið nein meiðsli af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég vil ekki vera eitthvað fórnarlamb í þessu viðtali, ég hef sjálf beitt andlegu ofbeldi“

„Ég vil ekki vera eitthvað fórnarlamb í þessu viðtali, ég hef sjálf beitt andlegu ofbeldi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Taka átti Davíð af foreldrum hans af því honum gekk illa að lesa

Taka átti Davíð af foreldrum hans af því honum gekk illa að lesa
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórarinn fær bót meina sinna á svörtum markaði

Þórarinn fær bót meina sinna á svörtum markaði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjar vendingar í stóra framhjáhaldsskandal morgunsjónvarpsins – Sögð brjáluð yfir að fyrrverandi makar þeirra séu nú saman

Nýjar vendingar í stóra framhjáhaldsskandal morgunsjónvarpsins – Sögð brjáluð yfir að fyrrverandi makar þeirra séu nú saman