fbpx
Föstudagur 02.desember 2022
Fókus

Blake Lively sendir ósvífnum ljósmyndurum væna pillu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 20. september 2022 11:48

Ryan Reynolds og Blake Lively. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Blake Lively á von á sínu fjórða barni með eiginmanni sínum, leikaranum Ryan Reynolds.

Hjónin tilkynntu fréttirnar á fimmtudaginn síðastliðinn og síðan þá hafa paparazzi ljósmyndarar ekki látið leikkonuna í friði. Hún lætur þá heyra það í færslu á Instagram og birtir nokkrar myndir.

„Hér eru myndir af mér óléttri svo að ellefu gaurarnir sem bíða fyrir utan heimili mitt geta látið mig í friði. Þið fríkið mig og börnin mín út,“ segir hún.

Blake þakkar öllum þeim sem hafa sýnt henni virðingu og ást undanfarið. „Og fyrir að halda áfram að hætta að fylgja síðum og fjölmiðlum sem birta myndir af börnunum mínum. Þið farið með völdin,“ segir hún og þakkar einnig fjölmiðlum sem eru með þá reglu að birta ekki myndir af börnum í leyfisleysi.

Færsla leikkonunnar hefur slegið í gegn og hafa yfir 8,3 milljón manns líkað við hana.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Blake Lively (@blakelively)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Christine McVie, söngvari Fleetwood Mac, látin

Christine McVie, söngvari Fleetwood Mac, látin
Fókus
Fyrir 2 dögum

5 hlutir sem rannsóknarlögreglukona bannar börnunum sínum til að vernda þau

5 hlutir sem rannsóknarlögreglukona bannar börnunum sínum til að vernda þau
Fókus
Fyrir 3 dögum

Will Smith útskýrir loksins Óskars-löðrunginn fræga – „Ég var bara farinn“

Will Smith útskýrir loksins Óskars-löðrunginn fræga – „Ég var bara farinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristján Einar spurður út í Svölu – „Bara svo þið vitið það hér og nú“

Kristján Einar spurður út í Svölu – „Bara svo þið vitið það hér og nú“