fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
Fókus

Charlie D‘Amelio steypt af stóli – Ekki lengur vinsælust á TikTok

Fókus
Fimmtudaginn 23. júní 2022 12:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarnan Charlie D‘Amelio hefur verið með flesta fylgjendur á TikTok síðan 2020 – en ekki lengur.

Khaby Lame hefur nú steypt henni af stóli, hann er með 142,6 milljón fylgjendur og hún er með 142,2 milljón fylgjendur á miðlinum.

Charlie, 18 ára, byrjaði á TikTok árið 2019 og varð fljótlega vinsælasta manneskjan á miðlinum, með yfir hundrað milljón fylgjendur árið 2020.

@charlidamelio dc @claire ♬ why are famous people using this LMAO – quix 😉

Khaby Lame, 22 ára, er nú kóngurinn á TikTok, þó hann segi sjaldan eitthvað í myndböndunum sínum þá eru það svipbrigði hans og hvernig hann gerir grín að myndböndum annarra áhrifavalda sem hafa komið honum á toppinn.

@khaby.lame Could be the new Khaby ?🤣🤣 👩🏿‍🦱 🤲🏾 Potrebbe essere il nuovo Khaby? #learnfromkhaby #imparacontiktok #stitch ♬ suono originale – Khabane lame

Undanfarið hefur myllumerkið #KhabyToNumberOne verið að trenda á TikTok og samkvæmt Social Blade hefur hann fengið rúmlega 3 milljónir nýrra fylgjenda síðastliðinn mánuð en Charlie eina milljón. Það var því sigur fyrir aðdáendur hans þegar hann komst í toppsætið.

Í samtali við The New York Times fyrir stuttu sagði Khaby að viðbrögð hans og svipbrigði eru „tungumál heimsins.“

„Fólk hlær af andlitinu mínu og svipbrigðunum mínum,“ sagði hann aðspurður hvað það væri sem gerði hann svona vinsælan.

Skoðaðu TikTok-síðu hans hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Mari var tekin af foreldrum sínum og bjó í barnaþorpi áður en hún flutti til Íslands

Mari var tekin af foreldrum sínum og bjó í barnaþorpi áður en hún flutti til Íslands
Fókus
Í gær

Tilgangslausar staðreyndir sem gera lífið örlítið skemmtilegra

Tilgangslausar staðreyndir sem gera lífið örlítið skemmtilegra
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hugljúft myndband Söru Bryndísar vekur mikla athygli utan landsteinanna – „Ég átti ekki von á því að það myndu svona margir sjá þetta“

Hugljúft myndband Söru Bryndísar vekur mikla athygli utan landsteinanna – „Ég átti ekki von á því að það myndu svona margir sjá þetta“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er hætt að réttlæta það að ég pósti mynd af mér í – afsakið orðbragðið – fokking bikiníi á Instagram“

„Ég er hætt að réttlæta það að ég pósti mynd af mér í – afsakið orðbragðið – fokking bikiníi á Instagram“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjöfn heimækir veitingastaðinn Múlaberg og listrænt heimili Margrétar leirlistakonu á Akureyri

Sjöfn heimækir veitingastaðinn Múlaberg og listrænt heimili Margrétar leirlistakonu á Akureyri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Reyndi að svipta sig lífi á meðan hann var í símanum við Megan Fox

Reyndi að svipta sig lífi á meðan hann var í símanum við Megan Fox
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eign dagsins – Fallegt útsýni á stórum þaksvölum í Reykjavík

Eign dagsins – Fallegt útsýni á stórum þaksvölum í Reykjavík
Fókus
Fyrir 4 dögum

Alræmt viðtal við „ógnvekjandi“ Tom Cruise vekur athygli á ný

Alræmt viðtal við „ógnvekjandi“ Tom Cruise vekur athygli á ný