fbpx
Laugardagur 02.júlí 2022
Fókus

Sunneva Einars og Ástrós Trausta afhjúpaðar – Myndbandið fengið yfir 200 þúsund „likes“

Fókus
Miðvikudaginn 25. maí 2022 08:37

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir og Ástrós Traustadóttir svipta hulunni af því hvað felst í því að taka góða mynd.

Vinkonurnar voru í Lundúnaborg um helgina, ásamt restinni af LXS-genginu, og birtu fjölda mynda frá ferðinni á samfélagsmiðlum.

Á einni myndinni eru þær að ganga um götur Lundúna, eða virðast vera það. Hins vegar er raunin sú að þær standa í stað og eru að rugga sér fram og til baka, til að ná hinni „fullkomnu mynd“ af sér gangandi.

Sunneva Einars birti myndband af myndatökunni á Instagram og TikTok og skrifaði með: „Erum að afhjúpa okkur.“

Myndbandið hefur aldeilis slegið í gegn á TikTok og fengið yfir tvær milljónir í áhorf og yfir 207 þúsund „likes.“

@sunnevaeinarsexposing ourselves♬ оригинальный звук – Мария – Stories • SMM

Netverjar báðu þær um að deila útkomunni í öðru myndbandi á TikTok, og svaraði Sunneva ósk þeirra.

@sunnevaeinars Reply to @romykraaij ♬ im obsessed – &lt3

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fræga fólkið sem Íslendinga dreymir kynlífsdrauma um – „Nei þið skiljið ekki hversu margar konur þrá Bjarna Ben“

Fræga fólkið sem Íslendinga dreymir kynlífsdrauma um – „Nei þið skiljið ekki hversu margar konur þrá Bjarna Ben“
Fókus
Í gær

Svala Björgvins og Gréta Karen birta nýja mynd – Í latex lífstykkjum og haldast í hendur

Svala Björgvins og Gréta Karen birta nýja mynd – Í latex lífstykkjum og haldast í hendur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sannleikurinn að baki kynlífshjálpartækjunum á heimili Gerðar í Blush

Sannleikurinn að baki kynlífshjálpartækjunum á heimili Gerðar í Blush
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stefán Jak og Kristín Sif opinbera samband sitt

Stefán Jak og Kristín Sif opinbera samband sitt
Fókus
Fyrir 3 dögum

 Khloé þakkar lýtalækni fyrir nýja nefið sitt – Sjáðu fyrir og eftir myndir

 Khloé þakkar lýtalækni fyrir nýja nefið sitt – Sjáðu fyrir og eftir myndir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helga Arnar og Bragi Þór orðin hjón

Helga Arnar og Bragi Þór orðin hjón
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rifjar upp gamla partýmynd af Sigmari Guðmunds – „Hver man ekki eftir þessu tímabili alþingismannsins“

Rifjar upp gamla partýmynd af Sigmari Guðmunds – „Hver man ekki eftir þessu tímabili alþingismannsins“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sannleikurinn á bak við orðróminn um að Johnny Depp muni snúa aftur sem Captain Jack Sparrow

Sannleikurinn á bak við orðróminn um að Johnny Depp muni snúa aftur sem Captain Jack Sparrow