fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Fókus

Sunneva Einars og Ástrós Trausta afhjúpaðar – Myndbandið fengið yfir 200 þúsund „likes“

Fókus
Miðvikudaginn 25. maí 2022 08:37

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir og Ástrós Traustadóttir svipta hulunni af því hvað felst í því að taka góða mynd.

Vinkonurnar voru í Lundúnaborg um helgina, ásamt restinni af LXS-genginu, og birtu fjölda mynda frá ferðinni á samfélagsmiðlum.

Á einni myndinni eru þær að ganga um götur Lundúna, eða virðast vera það. Hins vegar er raunin sú að þær standa í stað og eru að rugga sér fram og til baka, til að ná hinni „fullkomnu mynd“ af sér gangandi.

Sunneva Einars birti myndband af myndatökunni á Instagram og TikTok og skrifaði með: „Erum að afhjúpa okkur.“

Myndbandið hefur aldeilis slegið í gegn á TikTok og fengið yfir tvær milljónir í áhorf og yfir 207 þúsund „likes.“

@sunnevaeinarsexposing ourselves♬ оригинальный звук – Мария – Stories • SMM

Netverjar báðu þær um að deila útkomunni í öðru myndbandi á TikTok, og svaraði Sunneva ósk þeirra.

@sunnevaeinars Reply to @romykraaij ♬ im obsessed – &lt3

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þau eignuðust barn árið 2025

Þau eignuðust barn árið 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug