fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Fókus

Kendall Jenner á erfitt með að ganga upp stiga í fyndnu myndbandi

Fókus
Þriðjudaginn 24. maí 2022 13:00

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner gerði grín að systur sinni, Kendall Jenner, ganga upp stiga í brúðkaupi systur þeirra, Kourtney Kardashian, í Portofino á Ítalíu um helgina.

Kendall var klædd þröngum síðkjól í brúðkaupinu og var glæsileg að venju, en það er óhætt að segja að hún er ekki að fara að framkvæma flóknar hreyfingar í kjólnum. Hún átti meira að segja erfitt með að fara upp stiga.

Kylie birti fyndið myndband af henni ganga upp stigann og virtist hafa mjög gaman af erfiðleikum systur sinnar.

@kardashianicon These stairs are crazyyy #kendalljenner #kyliejenner #stairs #struggle #wedding #italy #foryoupage ♬ original sound – kardashianicon

Kourtney, 43 ára, og Travis Barker, 46 ára, ákváðu að halda lítið brúðkaup með nánustu vinum og vandamönnum á Ítalíu um helgina. Börn Kourtney; Mason, Penelope og Reign, voru viðstödd ásamt börnum Travis; Atiana, Landon og Alabama. Systur Kourtney –  Kim Kardashian, Khloé Kardashian, Kendall Jenner og Kylie Jenner – mættu að sjálfsögðu klæddar í sínu fínasta pússi, ásamt móður brúðarinnar, Kris Jenner.

Sjá einnig: Glæsilegt ítalskt brúðkaup Kourtney Kardashian og Travis Barker

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kærastan fór á námskeið og er nú með æði fyrir þessari kynlífsstellingu

Kærastan fór á námskeið og er nú með æði fyrir þessari kynlífsstellingu
Fókus
Í gær

Vín fyrir gæludýr komið á markað – „Gott gegn stressi“

Vín fyrir gæludýr komið á markað – „Gott gegn stressi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Held að allar bækur sem ég les hafi einhver áhrif“

„Held að allar bækur sem ég les hafi einhver áhrif“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Paradísa sagði skilið við fegurðarsamkeppnir: „Ég hef séð þær vera niðurlægðar fyrir framan fjölskylduna sína“

Paradísa sagði skilið við fegurðarsamkeppnir: „Ég hef séð þær vera niðurlægðar fyrir framan fjölskylduna sína“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Skólastjórinn: Galsafengin þroskasaga fyrir börn og alla sem muna eftir barninu sem þeir voru

Skólastjórinn: Galsafengin þroskasaga fyrir börn og alla sem muna eftir barninu sem þeir voru
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ástæðurnar fyrir því að Íslendingar eignast ekki börn – „Mér finnst börn bara vera alveg drepleiðinleg“

Ástæðurnar fyrir því að Íslendingar eignast ekki börn – „Mér finnst börn bara vera alveg drepleiðinleg“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Victoria Beckham opnar sig um framhjáhald eiginmannsins

Victoria Beckham opnar sig um framhjáhald eiginmannsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins