fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
Fókus

Glæsilegt ítalskt brúðkaup Kourtney Kardashian og Travis Barker

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 23. maí 2022 09:15

Samsett mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian og trommarinn Travis Barker eru gift, aftur. Þau gengu í það heilaga, umkringd sínum nánustu, í glæsilegu brúðkaupi á Ítalíu um helgina.

Þetta er annað skipti sem þau játast hvort öðru. Fyrsta athöfnin var í Las Vegas þann 15. maí en í þetta skipti héldu þau veislu með stæl.

Mynd/Instagram

Kourtney, 43 ára, og Travis, 46 ára, ákváðu að halda lítið brúðkaup með nánustu vinum og vandamönnum. Börn Kourtney; Mason, Penelope og Reign, voru viðstödd ásamt börnum Travis; Atiana, Landon og Alabama. Systur Kourtney –  Kim Kardashian, Khloé Kardashian, Kendall Jenner og Kylie Jenner – mættu að sjálfsögðu klæddar í sínu fínasta pússi, ásamt móður brúðarinnar, Kris Jenner.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Þau voru ekki viðstödd fyrri athöfnina, aðeins amma Kourtney, Mary Jo „MJ“ Campbell, og faðir Travis, Randy Barker, voru vitni.

Kourtney klæddist hvítum, og seinna svörtum, kjól frá Dolce & Gabbana, en brúðkaupsveislan var haldin í samstarfi við tískuhúsið og klæddist öll fjölskyldan merkinu.

Sjáðu fleiri myndir hér að neðan.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sannleikurinn að baki kynlífshjálpartækjunum á heimili Gerðar í Blush

Sannleikurinn að baki kynlífshjálpartækjunum á heimili Gerðar í Blush
Fókus
Í gær

Stefán Jak og Kristín Sif opinbera samband sitt

Stefán Jak og Kristín Sif opinbera samband sitt
Fókus
Í gær

Chris Pratt rýfur loksins þögnina um umdeildu færsluna um eiginkonuna

Chris Pratt rýfur loksins þögnina um umdeildu færsluna um eiginkonuna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiginmaður Kourtney Kardashian fluttur í skyndi á spítala – Dóttir hans óskar eftir því að aðdáendur biðji fyrir honum

Eiginmaður Kourtney Kardashian fluttur í skyndi á spítala – Dóttir hans óskar eftir því að aðdáendur biðji fyrir honum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rifjar upp gamla partýmynd af Sigmari Guðmunds – „Hver man ekki eftir þessu tímabili alþingismannsins“

Rifjar upp gamla partýmynd af Sigmari Guðmunds – „Hver man ekki eftir þessu tímabili alþingismannsins“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sannleikurinn á bak við orðróminn um að Johnny Depp muni snúa aftur sem Captain Jack Sparrow

Sannleikurinn á bak við orðróminn um að Johnny Depp muni snúa aftur sem Captain Jack Sparrow
Fókus
Fyrir 3 dögum

Allt sem við vitum um nýja kærasta Svölu – Býr í rúmlega 180 milljón króna höll með pabba sínum

Allt sem við vitum um nýja kærasta Svölu – Býr í rúmlega 180 milljón króna höll með pabba sínum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kendall Jenner gerir allt vitlaust með nektarmynd

Kendall Jenner gerir allt vitlaust með nektarmynd