Madonna á sex börn. Lourdes Leon (26 ára), Rocco Ritchie (22 ára), David Banda (17 ára) , Mercy James (16 ára), Stelle Ciccone og Ester Ciccone (10 ára). Það er sjaldan sem poppstjarnan birtir mynd af öllum börnunum sínum en aðdáendur fengu að sjá fjölskylduna samankomna að halda upp á Þakkargjörðarhátíðina.
Söngkonan birti myndina, ásamt fleiri myndum frá kvöldinu, á Instagram.
Færslan hefur slegið í gegn hjá fylgjendum stjörnunnar en rúmlega 630 þúsund manns hafa líkað við hana.
Ýttu á örina til hægri til að skoða fleiri myndir.
View this post on Instagram