fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Allt ætlaði um koll að keyra þegar það komst í ljós hver hæstbjóðandi var

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 09:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt ætlaði um koll að keyra þegar það komst í ljós hver það var sem bauð 100 þúsund dollara, eða rúmlega 14 milljónir króna, í góðgerðaruppboði eftir Broadway-sýninguna The Music Man.

Leikarinn Hugh Jackman fer með aðalhlutverkið í sýningunni og hélt uppboð þar sem gestir gátu boðið í áritaðan hatt úr sýningunni og ágóðinn færi til styrktar baráttunni gegn alnæmi. Allt í einu bauð einn gesturinn 100 þúsund dollara og það var engin önnur en leikkonan Nicole Kidman og hlaut hún standandi lófaklapp þegar hún gekk að sviðinu til að sækja hattinn sinn.

Hugh þakkaði henni innilega fyrir og birti myndband á Twitter. Horfðu á það hér að neðan.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
Fókus
Fyrir 2 dögum

Selena Gomez trúlofuð

Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“