fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Lífið eftir framhjáhald og daður á samfélagsmiðlum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 28. nóvember 2022 13:30

Ásdís Rán. Aðsend mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glamúrfyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir ræðir um sambönd, framhjáhald og daður á samfélagsmiðlum í fyrsta þætti af Krassandi Konur.

„Krassandi konur er spjallþáttur með hressu skemmtilegu ívafi og fjallar um það helsta, bæði góða og slæma sem fylgir því að vera kvenmaður. Heilsa, lífstíll, hvatningu, samskipti kynjanna, karlmenn, útlit, lýtalækningar, fegrunarmeðferðir og allskonar,“ sagði Ásdís í samtali við DV í síðustu viku.

Fyrsti gestur Ísdrottningarinnar er Valdimar Þór Svavarsson, ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu. Þau fara um víðan völl í þættinum, þau ræða meðal annars um hvort það sé hægt að byggja upp traust í sambandi á ný eftir framhjáhald en þátturinn ber yfirskriftina: „Lífið eftir framhjáhald og daður á samfélagsmiðlum.“

Ásdís Rán spyr hvort það sé hægt að laga samband eftir framhjáhald.

„Stutta svarið er já. En langa svarið er að það fer eftir aðstæðum að hverju sinni […] Þetta er ótrúlega misjafnt. En þetta er áfall og gríðarleg sorg og reynir á mjög margt, mikið af tilfinningum,“ segir hann og útskýrir nánar í þættinum sem má horfa á hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“