fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fókus

Kristján Einar opnar sig um fangelsisvistina – Í klíku með Pólverjum og stunginn tvisvar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 08:59

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Einar Sigurbjörnsson, áhrifavaldur og sjómaður, opnaði sig í gærkvöldi um fangelsisvist sína á Spáni. Hann sagði að hann hafi verið kominn í klíku með Pólverjunum og hafi verið stunginn tvisvar í óeirðum í fangelsinu.

Kristján Einar, eða Kleini eins og hann kallar sig á samfélagsmiðlum, var vistaður í héraðsfangelsinu í Malaga í átta mánuði og losnaði úr varðhaldi fyrir nokkrum dögum.

Sjá einnig: Kristján Einar fær hlýjar kveðjur frá Ísdrottningunni

Stunginn í óeirðum

Kristján Einar greindi frá atvikinu á Instagram í gær.

„Ég var kominn í klíkuna með Pólverjunum. Þeir lánuðu síma yfir til Spánverjanna og þegar honum var skilað þá var raki í honum og úr því varð „riot“. Fyrir þau sem vita ekki hvað „riot“ er þá er það bara hópslagsmál á milli klíka. Og í þeim óeirðum var ég stunginn tvisvar,“ segir hann og birtir mynd af stungusárunum.

Skjáskot/Instagram

Kristján sagðist koma til Reykjavíkur á morgun og verður þar í nokkra daga og ætlar þá að segja sögu sína.

„Takk fyrir öll fallegu skilaboðin elsku Ísland,“ sagði hann.

Sjá einnig: Kristján Einar segist hafa verið í baráttu við íslensk yfirvöld í 4 ár – Vill flytja inn þetta gæludýr

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Pressan
Í gær

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla