fbpx
Þriðjudagur 06.desember 2022
Fókus

Sagður hafa sýnt samstarfsfólki klámmyndir af Kim

Fókus
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 11:30

Kim Kardashian og Kanye West. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Banda­ríski tón­listar­maðurinn Kanye West er sagður hafa sýnt samstarfsfólki sínu klám­fengnar myndir af Kim Kar­dashian, þá­verandi eigin­konu sinni. Þetta kemur fram í umfjöllun Rolling Stones en þar greina tveir fyrrum samstarfsmenn Kanye frá þessari reynslu sinni.

Annar einstaklingurinn segir að West hafi sýnt honum mjög persónulega  mynd af Kim þegar hann mætti til hans í at­vinnu­við­tal árið 2018. „Konan mín var að senda mér þetta,“ á Kanye að hafa sagt áður en hann sneri símanum sínum að honum og sýndi honum myndina af eigin­konu sinni.

Hinn starfs­maður rifjar upp að West hafi sýnt starfs­fólki Yeezy mynd­band af Kim þetta sama ár, en aug­ljós­lega hafi verið um að ræða viðkvæmt efni frá einkalífi þeirra.  Í umfjöllun Rolling Stone einnig fjallað um meinta ógnarstjórnun Kanye West og hann hafi notað ýmsar aðferðir til að kúga starfsfólk sitt.

Kim Kar­dashian sótti um skilnað frá Kanye West í febrúar á síðasta ári en þá höfðu þau verið gift í sjö ár.

Hér má nálgast um­fjöllun Rolling Stone.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eyfi flutti Daga á Hringbraut í gær, sjáið flutninginn

Eyfi flutti Daga á Hringbraut í gær, sjáið flutninginn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ritstjórinn með atlögu að Íslandsmeti í ólesnum tölvupóstum

Ritstjórinn með atlögu að Íslandsmeti í ólesnum tölvupóstum
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Kanye er alveg genginn af göflunum“

„Kanye er alveg genginn af göflunum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Paralympic-dagurinn 2022 – Kynning á íþróttaiðkun fatlaðra

Paralympic-dagurinn 2022 – Kynning á íþróttaiðkun fatlaðra
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Þetta er pínu að ögra fólki en það er aldrei markmiðið, heldur að vera með eins hreinskilna og einlæga umfjöllun og hægt er og þora að fara þangað“

„Þetta er pínu að ögra fólki en það er aldrei markmiðið, heldur að vera með eins hreinskilna og einlæga umfjöllun og hægt er og þora að fara þangað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ingibjörg ólst up við sárafátækt hjá fordómafullum föður sem neitaði að biðja um hjálp

Ingibjörg ólst up við sárafátækt hjá fordómafullum föður sem neitaði að biðja um hjálp