fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Veitingamaður og framkvæmdastjóri selja slotið á 208,9 milljónir

Fókus
Fimmtudaginn 15. september 2022 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veitingamaðurinn Stefán Magnússon og unnusta hans, Rannveig Júníusdóttir, hafa sett eignina sína við Tjarnarbrekku í Garðabæ á sölu á 208,9 milljónir.

Rannveig var ráðin í stöðu framkvæmdastjóra skrifstofu bankastjóra Seðlabanka Íslands í nóvember 2020. Stefán rekur vinsælu veitingastaðina Sjáland, Mathús Garðabæjar og Reykjavík Meat.

Um er að ræða rétt rúmlega 264 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum sem var byggt árið 2009. Það eru fjögur svefnherbergi, þrjú baðherbergi, bílskúr og þvottahús.

Eignin stendur á 721 fermetra eignarlóð með fallegum garði með heitum potti og körfuboltavelli bakatil. Nánar má lesa um eignina á fasteignavef Vísis.

Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Myndir/Fasteignaljósmyndun.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Birgitta Líf og Enok hætt saman

Birgitta Líf og Enok hætt saman
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný