fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fókus

Beyoncé tilkynnir hvenær fyrsta smáskífan af nýju plötunni kemur út

Fókus
Mánudaginn 20. júní 2022 22:02

Beyoncé. Mynd úr tökunni fyrir Vogue/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Örfáir dagar er síðan Beyoncé staðfesti að hún væri að gefa út nýja plötu þann 29. júlí sem ber heitið Renaissance.

Þetta er sjötta sólóplana hennar og sú fyrsta síðan Lemonade kom út árið 2016.

Nýlega eyddi hún öllu efni af samfélagsmiðlum sínum og fóru þá margir að geta sér til um að eitthvað stórt væri í bígerð – mögulega ný plata.

Nú eru samfélagsmiðlarnir hennar aftur fullir af efni, meðal annars af íburðarmiklum myndum sem voru teknar fyrir Vouge.

En ekki nóg með það heldur hefur hún tilkynnt útgáfu nýjustu smáskífunnar af Renaissance í Instagramprófílnum sínum.

Þar kemur fram að smáskífan Break My Soul, sem virðist vera sjötta lag plötunnar, verði frumflutt á miðnætti ET sem stendur fyrir Eastern Time, en það mun vera klukkan fjögur í nótt samkvæmt íslenskum tíma.

Hægt að kaupa .wav útgáfu af smáskífunni á 1,29 dollara eða tæpar 170 íslenskar krónur. Þeir sem festa kaup á smáskífunni fyrirfram fá hana senda í tölvupósti klukkan fjögur í nótt að íslenskum tíma.

Smellið hér til að kaupa:

BREAK MY SOUL – DIGITAL SINGLE

Úr tökunni fyrir Vogue/Mynd Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlaði að koma kærastanum á óvart – Kom í staðinn upp um stóra lygi

Ætlaði að koma kærastanum á óvart – Kom í staðinn upp um stóra lygi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn