fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fókus

Kendall Jenner á erfitt með að ganga upp stiga í fyndnu myndbandi

Fókus
Þriðjudaginn 24. maí 2022 13:00

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner gerði grín að systur sinni, Kendall Jenner, ganga upp stiga í brúðkaupi systur þeirra, Kourtney Kardashian, í Portofino á Ítalíu um helgina.

Kendall var klædd þröngum síðkjól í brúðkaupinu og var glæsileg að venju, en það er óhætt að segja að hún er ekki að fara að framkvæma flóknar hreyfingar í kjólnum. Hún átti meira að segja erfitt með að fara upp stiga.

Kylie birti fyndið myndband af henni ganga upp stigann og virtist hafa mjög gaman af erfiðleikum systur sinnar.

@kardashianicon These stairs are crazyyy #kendalljenner #kyliejenner #stairs #struggle #wedding #italy #foryoupage ♬ original sound – kardashianicon

Kourtney, 43 ára, og Travis Barker, 46 ára, ákváðu að halda lítið brúðkaup með nánustu vinum og vandamönnum á Ítalíu um helgina. Börn Kourtney; Mason, Penelope og Reign, voru viðstödd ásamt börnum Travis; Atiana, Landon og Alabama. Systur Kourtney –  Kim Kardashian, Khloé Kardashian, Kendall Jenner og Kylie Jenner – mættu að sjálfsögðu klæddar í sínu fínasta pússi, ásamt móður brúðarinnar, Kris Jenner.

Sjá einnig: Glæsilegt ítalskt brúðkaup Kourtney Kardashian og Travis Barker

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjokkerandi launamunur aðalleikaranna

Sjokkerandi launamunur aðalleikaranna
Fókus
Í gær

Líttu aftur – Aðdáendur héldu Jennifer Lopes vera aðra stórstjörnu

Líttu aftur – Aðdáendur héldu Jennifer Lopes vera aðra stórstjörnu
Fókus
Í gær

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“