fbpx
Mánudagur 04.júlí 2022
Fókus

Einfalt „húsráð“ sem ófélagslyndir elska – „Þetta gæti breytt lífi mínu“

Fókus
Fimmtudaginn 17. febrúar 2022 22:00

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stutt og laggott „húsráð“ til ófélagslyndra hefur vakið mikla athygli á Twitter undanfarinn sólarhring. Umrætt húsráð birtist fyrsts hjá breska spaugtímaritinu Viz og er það eignað Jane nokkurri Hoole Garner og birtist það víst fyrir nokkrum árum og hefur ítrekað verið tekið upp af netverjum og komist í dreifingu.

Húsráðið er eftirfarandi:

„Ófélagslyndir athygið. Skellið ykkur í yfirhöfn áður en þið verið til dyra. Ef þar er kominn einhver sem þið viljið ekki hitta þá getið þið sagt að þið séuð á leiðinni út. Ef svo ólíklega vill til að þarna sé einhver sem þiði viljð hitta, þá getið þið hreinlega sagt að þið séuð nýkomin heim.“

Netverjar sem handa nú nýlega deilt tístinu hér að ofan eiga vart orð yfir snilldinni.

„Ég vil stækka þetta og ramma það inn, svo hengja það á vegginn inni við hliðina á útidyrahurðinni.“

„Frá og með þessum degi – Þakka þér Jane“

„Ég ætla aldrei úr yfirhöfninni minni aftur“

„Ég notast frekar við „hunsa-alla-sem-koma-óboðnir“-aðferðina“

„Hver mætir einu sinni heim til einhvers án þess að gera boð á undan sér árið 2022?“ 

„Þetta breytir öllu!“

„Mögulega mun ég líta furðulega út í yfirhöfninni yfir náttfötunum“

„Þetta gæti breytt lífi mínu“

Þetta húsráð ætti þó að vera óþarft í Danmörku. En þar þykir það gífurleg ókurteisi að mæta heim til einhvers án þess að gera boð á undan þér.

Þar er sagt að aðeins lögreglan og Vottar Jehóva banki stundi það athæfi og að það sé góð leið til að gefa Dana vægt taugaáfall að hringja hjá honum bjöllunni án þess að hann eigi von á þér. Jah eða eins og margir kannast við samkvæmt heimildum Fókus – Viðkomandi mun hreinlega bara ekki koma til dyra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

George var aðeins fjórtán ára – Átakanleg saga barnsins í rafmagnsstólnum

George var aðeins fjórtán ára – Átakanleg saga barnsins í rafmagnsstólnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bauð dóttur sinni húsaskjól en sá eftir því þegar hún stal kærastanum

Bauð dóttur sinni húsaskjól en sá eftir því þegar hún stal kærastanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Telur að heimsfrægt ömmubarn sitt ætti að verða næsti James Bond

Telur að heimsfrægt ömmubarn sitt ætti að verða næsti James Bond
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rakel María var í sambandi með Ingó Veðurguði í 6 ár – „Fékk taugaáfall og grét“ þegar hún las ásakanirnar

Rakel María var í sambandi með Ingó Veðurguði í 6 ár – „Fékk taugaáfall og grét“ þegar hún las ásakanirnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svala Björgvins og Gréta Karen birta nýja mynd – Í latex lífstykkjum og haldast í hendur

Svala Björgvins og Gréta Karen birta nýja mynd – Í latex lífstykkjum og haldast í hendur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Karl Bretaprins komst í tilfinningalegt uppnám við að sjá barnabarn sitt í fyrsta sinn

Karl Bretaprins komst í tilfinningalegt uppnám við að sjá barnabarn sitt í fyrsta sinn