fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
Fókus

Óléttukúla danskrar móður vekur heimsathygli

Fókus
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 20:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dönsk móðir hefur vakið heimsathygli eftir að myndband af henni sýna óléttukúluna fór eins og eldur í sinu um netheima.

Michella Meier-Morsi var ólétt af þríburum í myndbandinu. Drengirnir Charles, Theodore og Gabriel komu í heiminn fyrr í mánuðinum.

Hún hefur verið dugleg að leyfa netverjum að fylgjast með ferlinu á Instagram þar sem hún er með rúmlega 260 þúsund fylgjendur.

Nokkrum dögum áður en þríburarnir komu í heiminn sagðist Michella vera mjög verkjuð. „Mér finnst eins og kviðurinn minn sé einn stór svartur marblettur, það er sárt að anda,“ sagði hún.

Michella deildi mynd af sér tíu dögum eftir fæðingu. Hún sagði að kviðurinn væri mikið minni en hann væri enn „þungur og virkilega verkjaður.“

Þetta eru ekki fyrstu fjölburar fjölskyldunnar en fyrir á hún tvíbura.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fertugsafmælisferð Guðbjargar breyttist í martröð: Kom að kærastanum með annarri konu sem réðst á hana – „Síðan henti hann mér í rúmið og misnotaði mig kynferðislega“

Fertugsafmælisferð Guðbjargar breyttist í martröð: Kom að kærastanum með annarri konu sem réðst á hana – „Síðan henti hann mér í rúmið og misnotaði mig kynferðislega“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur standi í vegi fyrir sáttum og beri nú sjálfur sök á stöðunni

Vilhjálmur standi í vegi fyrir sáttum og beri nú sjálfur sök á stöðunni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bennifer sögð í andarslitunum – „Þau stefna í skilnað“

Bennifer sögð í andarslitunum – „Þau stefna í skilnað“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sneri lífinu við eftir vandræðalegt flug til Íslands – „Ég var að leka yfir í næsta sæti“

Sneri lífinu við eftir vandræðalegt flug til Íslands – „Ég var að leka yfir í næsta sæti“