fbpx
Laugardagur 21.maí 2022
Fókus

Vikan á Instagram – „Hot tub party mode on“

Fókus
Mánudaginn 10. janúar 2022 10:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.

Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.

Greinilegt er að nýja árið er að fara misjafnlega í fólk og óvenju margir áhrifavaldar birtu lítið sem ekkert í síðustu viku. Veröldin er verri staður fyrir vikið.

Birgitta Líf hatar ekki ljúfa lífið

Rúrik var svartur á svartri strönd

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason)

Kristín tekur nýju ári fagnandi

Kristín ákvað að best væri bara að brosa

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kristin Bjorgvinsdottir (@kristinbob)

Hanna Rún og Nikita fögnuðu 4. sæti á ítölsku móti

Dóra Júlía dressar sig upp áður en hún fer út með ruslið

Sunneva skartaði brúnku í brúnu

Fanney Dóra er ekkert eðlilega hvatvís

 

View this post on Instagram

 

A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora)

Erna ætlar aldrei aftur í megrun

Ásdís Rán henti í pósu sem ekki verður metin til fjár

 

View this post on Instagram

 

A post shared by A S D I S ~ R A N (@asdisran)

Svala og Kristján fara ástfangin inn í nýja árið

 

View this post on Instagram

 

A post shared by SVALA (@svalakali)

Birgitta Haukdal skellti sér á skíði

Gummi Kíró deildi einni frá París

Annie hvetur alla til að setja sér markmið

Auður Gísla verndar orkuna

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Auður Gísladóttir (@audurgislaaa)

Brynhildur nýtur sín í London

Katrín Lóa ætlar ekki að setja neina pressu á sig í janúar

Jakob Bjarnar vann ekki Unnsteinsbikarinn

Ástrós Trausta er OK

Bára Beauty er sólarmegin í lífinu

Fanney Ingvars henti í eina klassíska úr kjallaranum

Helgi Ómars er klár í slaginn

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson)

Lífið leikur við Örnu

Gréta Salóme er öll aum eftir stífa æfingu

Lífið er núna segir Bubbi

Eva Ruza fagnaði afmæli

 

View this post on Instagram

 

A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza)

Þórdís Björk varð aftur brunette

 

View this post on Instagram

 

A post shared by DÍSA (@thordisbjork)

Stefán John birti eina í mómentinu

Dagbjört fór í heita pottinn

 

View this post on Instagram

 

A post shared by 𝑫𝑰𝑨 (@dagbjortruriks)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þorbjörg svarar gagnrýni um að fyrirsæta sé „of feit“ – „Ef þú hefur áhyggjur af heilbrigði mínu ertu velkominn með mér á æfingu“

Þorbjörg svarar gagnrýni um að fyrirsæta sé „of feit“ – „Ef þú hefur áhyggjur af heilbrigði mínu ertu velkominn með mér á æfingu“
Fókus
Í gær

Svona skiptir Cardi B um bleiur með löngu neglunum sínum

Svona skiptir Cardi B um bleiur með löngu neglunum sínum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matur&heimili: Matartöfrar frá Túnis og landsliðskonan Elísa Viðarsdóttir

Matur&heimili: Matartöfrar frá Túnis og landsliðskonan Elísa Viðarsdóttir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóttir Heidi Klum í kjól móður sinnar 24 árum seinna

Dóttir Heidi Klum í kjól móður sinnar 24 árum seinna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vítalía hneyksluð á Eiríki Jónssyni – „Á ég að hlæja núna?“

Vítalía hneyksluð á Eiríki Jónssyni – „Á ég að hlæja núna?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Glæsileg penthouse íbúð Stellu Birgis innanhússhönnuðar komin á sölu

Glæsileg penthouse íbúð Stellu Birgis innanhússhönnuðar komin á sölu