fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fókus

Svona eru búnir til hljóðlausir leikmunir fyrir kvikmyndir og sjónvarpsþætti

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 29. september 2021 16:30

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Insider birti áhugavert myndband fyrir stuttu um hvernig hljóðlausir leikmunir eru gerðir fyrir kvikmyndir og sjónvarpsþætti.

Leikmunir þurfa að vera hljóðlátir svo það heyrist í leikurunum, það þýðir að það þarf að finna leið til að gera hluti eins og pappapoka, ísmola og billjarðkúlur hljóðláta.

Leikmunasnillingurinn Scott Reeder útskýrir hvernig hann skipti út hefðbundnum billjarðkúlum fyrir hljóðlátari og mýkri kúlur. Þetta snýst allt um að hugsa í lausnum og finna einfaldar en sniðugar lausnir.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“
Fókus
Í gær

Khloé Kardashian greinir frá öllum fegrunaraðgerðum sem hún hefur gengist undir

Khloé Kardashian greinir frá öllum fegrunaraðgerðum sem hún hefur gengist undir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul
Fókus
Fyrir 2 dögum

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu