fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
Fókus

Svona eru búnir til hljóðlausir leikmunir fyrir kvikmyndir og sjónvarpsþætti

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 29. september 2021 16:30

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Insider birti áhugavert myndband fyrir stuttu um hvernig hljóðlausir leikmunir eru gerðir fyrir kvikmyndir og sjónvarpsþætti.

Leikmunir þurfa að vera hljóðlátir svo það heyrist í leikurunum, það þýðir að það þarf að finna leið til að gera hluti eins og pappapoka, ísmola og billjarðkúlur hljóðláta.

Leikmunasnillingurinn Scott Reeder útskýrir hvernig hann skipti út hefðbundnum billjarðkúlum fyrir hljóðlátari og mýkri kúlur. Þetta snýst allt um að hugsa í lausnum og finna einfaldar en sniðugar lausnir.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Reglulegt starfsmannasamtal breytti öllu hjá Maren – „Þarna eru öll rauðu flöggin!“

Reglulegt starfsmannasamtal breytti öllu hjá Maren – „Þarna eru öll rauðu flöggin!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fagnaði 20 ára afmæli Kattarkonunnar fáklædd

Fagnaði 20 ára afmæli Kattarkonunnar fáklædd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stórstjarnan að mestu hætt neyslunni – Eitt getur hann ekki gefið upp á bátinn

Stórstjarnan að mestu hætt neyslunni – Eitt getur hann ekki gefið upp á bátinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekkir þú brúðhjónin á þessum myndum? – Ljósmyndara leitað

Þekkir þú brúðhjónin á þessum myndum? – Ljósmyndara leitað
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íbúar ensks þorps afar ósáttir við fjölmenna kynlífshátíð í næsta nágrennni – Kvarta undan orgum og frygðarstunum

Íbúar ensks þorps afar ósáttir við fjölmenna kynlífshátíð í næsta nágrennni – Kvarta undan orgum og frygðarstunum