fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
Fókus

Syngjandi viðskiptavinur slær í gegn í Álfaborg – „Þvílíkur meistari!“

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 22. september 2021 19:00

Skjáskot: Facebook/Google Maps

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er ánægjulegt að fá svona viðskiptavini í heimsókn til okkar sem taka lagið! Áfram veginn!“ skrifar sérhæfða gólfefnavöruverslunin Álfaborg ehf. með myndbandi sem fyrirtækið birti á Facebook-síðu sinni í gær. Myndbandið hefur vakið gríðarlega athygli og kátínu síðan það var birt á samfélagsmiðlinum.

Í athugasemdunum keppist fólk við að hrósa viðskiptavininum fyrir fallega sönginn. „Hann er snillingur drengurinn,“ segir til að mynda í einni athugasemd. „Þvílíkur meistari!“ segir í annarri. „Æðislegur, endilega að fara aftur og taka allt lagið,“ segir svo í enn annarri.

Þá skrifar faðir viðskiptavinarins einnig athugasemd og hrósar syni sínum. „Algjör dásemd þessi sonur minn,“ segir faðirinn.

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta verður nafnið á veitingastað Auðuns Blöndal

Þetta verður nafnið á veitingastað Auðuns Blöndal
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fer í mál við fyrrverandi eftir að hún tjáði sig um typpastærð hans

Fer í mál við fyrrverandi eftir að hún tjáði sig um typpastærð hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur með skilaboð til þeirra sem ganga löðursveitt út úr ræktinni – Gerðu þetta í staðinn

Ragnhildur með skilaboð til þeirra sem ganga löðursveitt út úr ræktinni – Gerðu þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona sér flugfreyja hvaða pör eru hamingjusöm

Svona sér flugfreyja hvaða pör eru hamingjusöm
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp