fbpx
Sunnudagur 23.janúar 2022
Fókus

Fjölskyldan stækkar hjá Pöttru og Theódóri Elmari

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 30. ágúst 2021 08:51

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Theódór Elmar Bjarnason, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, og eiginkona hans, Pattra Sriyanonge, eiga von á öðru barni. Fyrir eiga þau soninn Atlas Aron.

Pattra deilir gleðifregnunum á Instagram. Pattra er gjarnan þekkt sem Trend Pattra, en hún var lengi vinsæll tískubloggari á Trendnet.is. Theódór spilar með KR en fyrir það bjuggu þau í Izmir í Tyrklandi þar sem hann spilaði með Ak­his­ar­spor.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Pattra S (@trendpattra)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Adele brast í grát þegar hún sagði frá breytingunum – „Ég er svo miður mín og skammast mín mikið“

Adele brast í grát þegar hún sagði frá breytingunum – „Ég er svo miður mín og skammast mín mikið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bað netverja um hjálp að finna manninn sem daðraði við hana á ströndinni – Fann eiginkonuna í staðinn

Bað netverja um hjálp að finna manninn sem daðraði við hana á ströndinni – Fann eiginkonuna í staðinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dularfullur breskur sjarmör fylgir Tönju Ýri til landsins

Dularfullur breskur sjarmör fylgir Tönju Ýri til landsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opinberar skilaboð frá Britney Spears sem hún segir hreinsa hana af öllum áburði

Opinberar skilaboð frá Britney Spears sem hún segir hreinsa hana af öllum áburði
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jón Viðar gagnrýnir Verbúðina – „Maður vill helst ekki eyða miklum tíma í eitthvað sem er ekki merkilegra en þetta“

Jón Viðar gagnrýnir Verbúðina – „Maður vill helst ekki eyða miklum tíma í eitthvað sem er ekki merkilegra en þetta“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svörtu sandar verður til frumsýningar á Berlinale kvikmyndahátíðinni

Svörtu sandar verður til frumsýningar á Berlinale kvikmyndahátíðinni