fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fókus

Ólína Kjerúlf kveður einkennislitinn og er orðin ljóshærð

Fókus
Mánudaginn 23. ágúst 2021 17:00

Ólína áður en hún litaði hárið ljóst.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, fyrrverandi alþingiskona, rithöfundur og þjóðfræðingur, hefur breytt um hárlit.

Hún hefur um langt skeið verið ein frægasta rauðhærða valkyrja landsins en ákvað að það væri kominn tími til að breyta til og er orðin ljóshærð.

Ólína birti mynd fyrir stuttu á Facebook þar sem má sjá hana með ljósu lokkana. Hún er að sjálfsögðu glæsileg, enda myndi hún vera glæsileg með hvaða hárlit sem er.

Eins og Ólína segir sjálf í lýsingu sinni á Facebook: „Lífið er ævintýri – njóttu þess!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fullyrðir að barnabarn Presley sé líffræðileg móðir sonar John Travolta

Fullyrðir að barnabarn Presley sé líffræðileg móðir sonar John Travolta
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Dúlla og djazz-istinn

Lítt þekkt ættartengsl: Dúlla og djazz-istinn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svona brást Shaq við ummælum fyrrverandi eiginkonu sinnar sem sagðist aldrei hafa elskað hann

Svona brást Shaq við ummælum fyrrverandi eiginkonu sinnar sem sagðist aldrei hafa elskað hann
Fókus
Fyrir 5 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun