fbpx
Föstudagur 30.júlí 2021
Fókus

Fáklæddi Íslandsvinurinn snýr aftur: Mætti á Bankastræti Club í gær

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 2. júlí 2021 18:30

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kinsey Wolanski, sem er áhrifavaldur þekkt fyrir að hlaupa fáklædd á stóra íþróttaleiki, er stödd á Íslandi þessa stundina. Það má sjá í Instagramstory hjá hennar, en hún er með hátt í fjórar miljónir fylgjenda á samfélagsmiðlinum.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hún sækir Ísland, en hún hefur reglulega komið hingað til lands á síðustu árum, og hefur verið titluð í fjölmiðlum sem fáklæddi Íslandsvinurinn. Miðað við hvernig hún greinir frá á samfélagsmiðlunum sínum er ást hennar gagnvart klakanum mikil, ef marka má færslu frá einni heimsókn sinni, en þar skrifaði hún: „Ísland, ég ætla aldrei að fara frá þér,“

Líkt og áður segir er Kinsey hvað þekktust fyrir að hlaupa fáklædd á íþróttaleiki, en hún hefur bæði truflað úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta, og heimsbikarsmótið í skíðum.

Þess má geta að Kinsey Wolanski og athafnakonan Birgitta Líf Björnsdóttir followa hvor aðra á Instagram, og það voru fagnaðarfundir þegar hún lét sjá sig á nýopnuðum skemmtistað Birgittu, Bankastræti Club, í gærkvöldi.

Hér að neðan má sjá nokkrar myndar af Instagrami Kinsey Wolanski:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kinsey (@kinsey)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kinsey (@kinsey)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kinsey (@kinsey)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kinsey (@kinsey)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kinsey (@kinsey)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kinsey (@kinsey)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kinsey (@kinsey)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nökkvi Fjalar vildi ekki láta bólusetja sig – „Þetta er viðkvæmt mál“

Nökkvi Fjalar vildi ekki láta bólusetja sig – „Þetta er viðkvæmt mál“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Britney Spears birti tvær brjóstamyndir og gerði allt vitlaust: Telja að um hulin skilaboð sé að ræða – Aðdáendur hennar ekki allir á sama máli

Britney Spears birti tvær brjóstamyndir og gerði allt vitlaust: Telja að um hulin skilaboð sé að ræða – Aðdáendur hennar ekki allir á sama máli
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi gerður hornreka og biðst afsökunar á færslunni – „Nei andskotinn, og í dag af öllum dögum“

Bubbi gerður hornreka og biðst afsökunar á færslunni – „Nei andskotinn, og í dag af öllum dögum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Umdeildi kvennabósinn skellti sér í stutta Íslandsreisu – Skoðaði eldgosið og baðaði sig í Bláa lóninu

Umdeildi kvennabósinn skellti sér í stutta Íslandsreisu – Skoðaði eldgosið og baðaði sig í Bláa lóninu