fbpx
Föstudagur 30.júlí 2021
Fókus

Mokar inn peningum á að selja óhreinar nærbuxur – „Því skítugri sem þær eru, því hraðar seljast þær“

Fókus
Föstudaginn 16. júlí 2021 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcela Alonso frá New York er Instagram-fyrirsæta með hundruð þúsunda fylgjenda. Hún þénar nú þegar milljónir á ári fyrir fyrirsætustörfin en ákvað að drýgja tekjurnar með óvenjulegum hætti eftir fjölda fyrirspurna frá aðdáendum.

Hún fékk ítrekað fyrirspurnir frá aðdáendum sem vildu ólmir fá að kaupa fatnað sem hún hafði klæðst.  „Ég hef fengið hundruð fyrirspurna þar sem aðdáendur spyrja hvort þeir megi kaupa fötin mín. Einn keypti meira að segja illa lyktandi gamlan íþróttatopp af mér á tæpar þrjátíu þúsund krónur.“

Hún fær sérstaklega vel borgað fyrir óhreinar nærbuxur, eða allt að 15 þúsund krónur. „Því skítugri sem þær eru, því hraðar seljast þær. Meirihlutinn af fötunum sem ég klæðist í myndatökum selst nánast um leið og ég birti myndirnar. Aðdáendur geta ekki beðið eftir því að koma höndunum yfir kynþokkafullu fötin mín.“

Furðulegasta flíkin sem hún hefur selt eru notaðir inniskór. Aðdáandi bað hana um að nota þá í nokkra mánuði fyrst. „Ég varð bara við því. Ég notaði þá heima hjá mér á meðan ég slakaði á og sinnti heimilisstörfum. Aðdáandinn varð afar lukkulegur. Ég veit ekki hvort hann ætlaði að klæðast þeim sjálfur en ég er með mjög litla fætur svo ég veit ekki hvort þeir hefðu passað.“

Frétt Mirror

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Dónalegt leyndarmál Ólympíuleikanna – Kynsvall úti á túni og orgía í heitum potti – „Þú getur sofið hjá nýrri konu á hverju kvöldi“

Dónalegt leyndarmál Ólympíuleikanna – Kynsvall úti á túni og orgía í heitum potti – „Þú getur sofið hjá nýrri konu á hverju kvöldi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslendingar furða sig á ákvörðun Nökkva: Kallaður hálfviti og trúður – Auddi Blö skýtur harkalega á hann

Íslendingar furða sig á ákvörðun Nökkva: Kallaður hálfviti og trúður – Auddi Blö skýtur harkalega á hann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslendingar missa sig yfir myndinni af stjörnuparinu – „Ég tók bókstaflega andköf“

Íslendingar missa sig yfir myndinni af stjörnuparinu – „Ég tók bókstaflega andköf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birgitta Líf birti mynd inni á klósetti og var harðlega gagnrýnd – Þetta er ástæðan

Birgitta Líf birti mynd inni á klósetti og var harðlega gagnrýnd – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 6 dögum

Var gjaldþrota en er nú búin að græða 169 milljónir

Var gjaldþrota en er nú búin að græða 169 milljónir
Fókus
Fyrir 1 viku

Saga rappsins um helgina

Saga rappsins um helgina
Fókus
Fyrir 1 viku

Halle Berry birtir mynd af sér á brjóstunum

Halle Berry birtir mynd af sér á brjóstunum
Fókus
Fyrir 1 viku

Svona fór Jónas að því að ná fjórum drengjum úr snjallsímunum – „Þetta var að minnsta kosti stund á milli símastríða“

Svona fór Jónas að því að ná fjórum drengjum úr snjallsímunum – „Þetta var að minnsta kosti stund á milli símastríða“