fbpx
Föstudagur 22.október 2021
Fókus

Kim Kardashian brotnar niður vegna skilnaðarins

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 4. júní 2021 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian brotnar niður í nýjasta þætti Keeping Up With The Kardashian. Í þættinum er sýnt frá því hvernig Kim var að takast á við hjónabandserfiðleika í nóvember 2020.

Systurnar fara saman í ferðlag til Lake Tahoe í þættinum og spyr Khloé hana út í samband hennar og Kanye West. „Við erum ekki að rífast núna,“ svarar hún.

Khloé segir þá við myndavélina: „Kim er að glíma við svo mikið núna og þetta er erfitt því áður en við fórum rifust þau.“

Það er síðan sýnt frá því þegar Kim brotnar niður og opnar sig um erfiðleikana í samtali við systur sínar, Kendall Jenner og Kylie Jenner.

„Hann ætti að eiga eiginkonu sem styður hann í öllu sem hann gerir og ferðast með honum út um allt og gerir allt og ég get það ekki,“ segir Kim grátandi.

„Mér líður eins og ég sé misheppnuð og þetta er þriðja fokking hjónabandið mitt. Já mér líður eins og algjörum lúser.“

Horfðu á stiklu úr þættinum hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bæjarfulltrúi kvaddi vini og vandamenn með færslu frá Leifsstöð – Átti flug daginn eftir

Bæjarfulltrúi kvaddi vini og vandamenn með færslu frá Leifsstöð – Átti flug daginn eftir
Fókus
Í gær

Hanna Björg um KSÍ-málið – „Ég vissi að þau voru að ljúga og fannst þau ekkert lítið ómerkileg að halda þessu fram“

Hanna Björg um KSÍ-málið – „Ég vissi að þau voru að ljúga og fannst þau ekkert lítið ómerkileg að halda þessu fram“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matur og heimili: Bragðlaukar kitlaðir í gamalli stálsmiðju og matarmenning frá Ísrael

Matur og heimili: Bragðlaukar kitlaðir í gamalli stálsmiðju og matarmenning frá Ísrael
Fókus
Fyrir 3 dögum

Útvarpsstjarna og útgáfustjóri selja glæsilegt sumarhús við Skorradalsvatn

Útvarpsstjarna og útgáfustjóri selja glæsilegt sumarhús við Skorradalsvatn