fbpx
Miðvikudagur 23.júní 2021
Fókus

Nýtt og enn djarfara bikinítrend lítur dagsins ljós – Agnarsmár toppur vekur athygli

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 3. júní 2021 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kannski vetur í Ástralíu en það kom ekki í veg fyrir að fyrirsætur gengu niður tískupallana í sundfötum fyrr í vikunni.

Tískuvikan í Ástralíu stendur nú yfir og hefur nýtt trend vakið mikla athygli. News.au greinir frá. Ein fyrirsætan klæddist litlu silfurlituðum bikinítopp og svörtu síðu pilsi við.

Toppurinn vakti mikla athygli.

Bikinítoppurinn er fyrsta sýnishornið af því sem koma skal. „Underboob“-trend hefur verið mjög vinsælt undanfarið og virðist sundfatahönnuðir ætla að taka það með í reikninginn í sumar. Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner er til að mynda hrifin af trendinu.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kylie 🤍 (@kyliejenner)

„Límbandatrend“ virðist einnig vera að aukast í vinsældum. TikTok-stjarnan Addison Rae fór með trendið á nýjar hæðir á MTV-verðlaunahátíðinni í maí.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by ADDISON RAE (@addisonraee)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Sara var gift þegar hún varð ástfangin af öðrum manni – „Við tók erfitt tímabil í kringum skilnaðinn“

Sara var gift þegar hún varð ástfangin af öðrum manni – „Við tók erfitt tímabil í kringum skilnaðinn“
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Frosti Gnarr og Erla Hlín gengu í það heilaga

Frosti Gnarr og Erla Hlín gengu í það heilaga
Fókus
Í gær

Fylgdarkona afhjúpar 5 óvænta hluti sem kveikja í karlmönnum – „Konur þurfa að vita þetta“

Fylgdarkona afhjúpar 5 óvænta hluti sem kveikja í karlmönnum – „Konur þurfa að vita þetta“
Fókus
Í gær

Rukka 2.990 krónur fyrir ristað brauð með lárperu og eggi – „Ekki furða að maður eigi í vandræðum að kaupa sér íbúð“

Rukka 2.990 krónur fyrir ristað brauð með lárperu og eggi – „Ekki furða að maður eigi í vandræðum að kaupa sér íbúð“
Fókus
Í gær

Vísa alfarið á bug vinslitum í kjölfar þess að tískusamstarfi lauk – „Ofboðslega þakklát“

Vísa alfarið á bug vinslitum í kjölfar þess að tískusamstarfi lauk – „Ofboðslega þakklát“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ingó opinberar ástina

Ingó opinberar ástina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta eru stærstu íslensku OnlyFans-stjörnurnar – Gyðjan á Spáni ber höfuð og herðar yfir aðra

Þetta eru stærstu íslensku OnlyFans-stjörnurnar – Gyðjan á Spáni ber höfuð og herðar yfir aðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Skrifstofufólki brá heldur betur í brún þegar það horfði út um gluggann – Sjáðu myndbandið

Skrifstofufólki brá heldur betur í brún þegar það horfði út um gluggann – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hryllingshús stjörnunnar selt á 220 miljónir – Kynlífssértrúarsöfnuður starfræktur innan veggja þess

Hryllingshús stjörnunnar selt á 220 miljónir – Kynlífssértrúarsöfnuður starfræktur innan veggja þess