fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

„Mér þykir enn vænt um son minn – jafnvel þó hann sé barnaníðingur“

Fókus
Sunnudaginn 20. júní 2021 22:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Sonur minn er dæmdur barnaníðingur en ég get ekki hætt að elska hann,“ segir kona í bréfi sínu til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun.

„Sonur minn er 38 ára og er í fangelsi fyrir að stunda kynlíf með 13 ára stelpu. Hann þungaði hana meira að segja þannig ég á barnabarn sem ég mun aldrei fá að hitta.“

Konan hefur lært meira um son sinn eftir að hann fór í fangelsi. „Ég komst nýlega að því að hann misnotaði frændsystkin sín þegar hann var unglingur og þau voru börn,“ segir hún.

„Ég er 60 ára og ég hata hann fyrir það sem hann hefur gert, en hann er ennþá sonur minn og ég get ekki sleppt honum. Einhver hlýtur að hafa misnotað hann sem barn til þess að hann sé svona. Hann er einn í fangelsi og mjög viðkvæmur. Ég er mjög hrædd um að eitthvað gerist fyrir hann. Hvernig sætti ég mig við þetta? Mér finnst ég misheppnuð móðir.“

Deidre svarar konunni og segir að þetta sé ekki henni að kenna.

„Sama hvað gerðist fyrir son þinn þá var hann alltaf með val. Tilfinningar þínar eru eðlilegar, móðir hættir ekki að elska son sinn þó hann geri ljóta hluti. Þú þarft stuðning frá fólki sem sýnir þér skilning og dæmir þig ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“