fbpx
Mánudagur 06.febrúar 2023
Fókus

Rebekka lenti í vandræðalegu atviki – Fékk kvörtun fyrir að stunda kynlíf fyrir opnum tjöldum

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 20. maí 2021 22:00

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungt par sem gisti á vinsælu hóteli í Glasgow lenti í óþægilegum aðstæðum eftir að þau komust að því að rúðurnar á herbergi þeirra voru ekki litaðar.

TikTok-stjarnan Rebekka Mccabe deildi reynslu sinni og kærasta síns á samfélagsmiðlinum TikTok, en síðan hefur breska pressan fjallað um málið. Nú hafa hátt í milljón einstaklingar horft á myndbandið.

Parið stundaði kynlíf á hótelherberginu, en fékk kvörtun skömmu seinna. Á TikTok má sjá Rebekku, verða vitni af því þegar kærasti hennar fær símtal frá lobbíinu, og biðjast í kjölfarið afsökunar á hegðun þeirra.

„Hvað sögðu þau? Kvartaði einhver?“ spyr Rebekka, „bíddu, nei, nei, nei.“

Kærastinn svarar: „Fólk í hótelinu á móti sá okkur og sagði að við þyrftum að hylja okkar allra heilagasta.“

„Þau sögðu að þeim væri sama hvað við gerðum inni í herberginu, en rúðurnar væru ekki litaðar, það sést í gegnum þær.“

Við þessu svaraði Rebekka: „Þú sagðir að þær væru litaðar!“

Líkt og hefur komið fram deildi Rebekka þessari reynslu sinni á TikTok. Þar skrifaði hún: „Viðvörun, vinsælt hótel í Glasgow er ekki með litaðar rúður.

@rebekkamccabeWord to the wise, a very popular hotel in glasgow DOES NOT have tinted windows xxx♬ original sound – Rebekka Mccabe

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Breskur gæðaleikari bætist í hóp Íslandsvina – Heillaður af náttúru landsins

Breskur gæðaleikari bætist í hóp Íslandsvina – Heillaður af náttúru landsins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hönnuður stjarnanna sætir harðri gagnrýni fyrir nýja auglýsingarherferð

Hönnuður stjarnanna sætir harðri gagnrýni fyrir nýja auglýsingarherferð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Akureyringar skóla borgarstjórn Reykjavíkur til í snjómokstri

Akureyringar skóla borgarstjórn Reykjavíkur til í snjómokstri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Átti í leynilegu ástarsambandi við heimsþekkta kvikmyndastjörnu

Átti í leynilegu ástarsambandi við heimsþekkta kvikmyndastjörnu