fbpx
Föstudagur 11.júní 2021
Fókus

Staðfest: Það verður Þjóðhátíð í ár

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 14. maí 2021 09:03

Fjögur kynferðisbrot á Þjóðhátíð voru tilkynnt verslunarmannahelgina 2017.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjóðhátíðarþyrstir landar geta andað rólega. Það verður Þjóðhátíð í ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Þjóðhátíðarnefnd.

„Kæru Þjóðhátíðargestir

Eftir að Þjóðhátíð var aflýst á síðasta ári höfum við í ÍBV íþróttafélagi unnið að því að skipuleggja glæsilegustu Þjóðhátíð sem sést hefur. Áætlanir stjórnvalda hafa verið mikill byr í seglin og gleður það okkur að tilkynna að ef þær áætlanir ná fram að ganga mun Þjóðhátíð 2021 fara fram í Herjólfsdal um Verslunarmannahelgina.“

Miðasala mun hefjast á næstu dögum á https://dalurinn.is/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona komst hún að framhjáhaldi eiginmannsins – „Þessi gella kom til dyra og ég var alveg: „Hvað í andskotanum?““

Svona komst hún að framhjáhaldi eiginmannsins – „Þessi gella kom til dyra og ég var alveg: „Hvað í andskotanum?““
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sýnir hvernig það er að búa á Suðurpólnum

Sýnir hvernig það er að búa á Suðurpólnum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Keyptu kirkju í niðurníðslu og breyttu í heimili – Sjáðu myndirnar

Keyptu kirkju í niðurníðslu og breyttu í heimili – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dagur B. sigraðist á gigtinni um helgina og kleif Hvannadalshnúk – „Ég get jafnframt staðfest að það er kalt á toppnum“

Dagur B. sigraðist á gigtinni um helgina og kleif Hvannadalshnúk – „Ég get jafnframt staðfest að það er kalt á toppnum“