fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Svona eiga þau saman – „Þau virða tilfinningar hvort annars“

Fókus
Sunnudaginn 4. apríl 2021 21:30

Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjálfarinn og eigandi CrossFit Reykjavík, Evert Víglundsson, og eiginkona hans, Þuríður Guðmundsdóttir, eiga von á barni í ágúst. Þetta er fyrsta barn þeirra saman en fyrir á Evert tvö börn. Hjónin gengu í það heilaga í nóvember 2018 og lék DV forvitni á að vita hvernig hjónin eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Evert er Vog og Þuríður er Meyja. Þau ná mjög vel saman vitsmunalega en líkamlega þurfa þau að hafa fyrir því. Þau þurfa að fylgja takti hvort annars og finna sameiginleg áhugamál.

Meyjan og Vogin leggja bæði áherslu á að byggja sambönd á traustum grunni. Þau virða tilfinningar hvort annars og er það algjört lykilatriði þegar kemur að því að ná vel saman þar sem bæði eru með mjög viðkvæmt egó.

Meyjan vill þóknast öðrum og mun auðveldlega taka yfir ábyrgðarhlutverk Vogarinnar en þau þurfa að muna að tala saman og ná sáttum.

Evert Víglundsson

6. október 1972

Vog

  • Málamiðlari
  • Samstarfsfús
  • Örlátur
  • Félagsvera
  • Óákveðinn
  • Forðast deilur

Þuríður Guðmundsdóttir

29. ágúst 1984

Meyja

  • Metnaðarfull
  • Traust
  • Góð
  • Vinnuþjarkur
  • Of gagnrýnin
  • Feimin
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“