Foreldrar klóra sér í höfðinu yfir stærðfræðispurningu úr prófi fyrir nemendur á aldrinum átta til fjórtán ára.
Spurningin er úr sýnishorni fyrir staðlað próf (NAPLAN test) fyrir grunnskólanemendur í Ástralíu. News.au greinir frá.
Nemendur í þriðja, fimmta, sjöunda og níunda bekk taka prófið á hverju ári. Fyrir prófið í ár gerðu kennararnir á bak við netsíðuna Cluey Learning próf fyrir foreldrana til að taka og bera saman við niðurstöður barna sinna.
Það virðist sem svo að foreldrarnir eigi erfiðast með spurningu sex á prófinu, sem er stærðfræðispurning, og spurningu sjö, sem er um greinamerkjasetningu.
Sjáðu spurningarnar hér að neðan og athugaðu hvort að þú getir svarað þeim.
Svarmöguleikar:
A) 1/6
B) 1/3
C) 1/2
D) 2/3
Svarið kemur hér að neðan.
–
–
–
–
–
–
–
–
–
Svarið er D) 2/3
Ástæðan fyrir því er að 1, 2, 3 og 6 eru þættir í 6. Það eru því 4 tölur af 6 sem eru þættir í 6 sem gætu komið upp. 4/6 eða 2/3 eru þá líkurnar á því að þú fáir tölu sem er þáttur í 6.
Hina spurninguna máttu sjá hér að neðan, en sú spurning snýr að greinamerkjasetningu.
Svarið er hér að neðan.
–
–
–
–
–
–
–
–
–
–
–
–
Þú getur tekið prófið á vef News.au.