fbpx
Sunnudagur 29.janúar 2023
Fókus

Líf og fjör á frumsýningu Benedikts Búálfs

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 9. mars 2021 12:37

Lee Proud, Þorvaldur og Marta. Myndir/Axel Þórhallsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á laugardaginn síðastliðinn var frumsýning Leikfélags Akureyrar á fjölskyldusöngleiknum Benedikt búálfur. Með hlutverk Benedikts fer Árni Beinteinn Árnason en aðrir leikarar eru Björgvin Franz Gíslasson, Valgerður Guðnadóttir, Króli, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, Hjalti Rúnar Jónsson og Birna Pétursdóttir. Leikstjóri er Vala Fannell og höfundur Ólafur Gunnar Guðlaugsson.

Það var stuð á frumsýningunni og fjöldi fólks lét sjá sig, meðal annars bæjarstjóri Akureyrar, Ásthildur Sturludóttir.

Sjáðu myndir frá frumsýningunni hér að neðan.

Klappað í lok sýningar. Myndir/Axel Þórhallsson
Lee Proud og Ahd Tamimi.Myndir/Axel Þórhallsson
Lee Proud, Þorvaldur og Marta. Myndir/Axel Þórhallsson
Auður Ösp leikmyndahönnuður og Vala Fannell leikstjóri. Myndir/Axel Þórhallsson
Auður Ösp, Friðþjófur og Vala Fannell. Myndir/Axel Þórhallsson
Árni Beinteinn og Íris konan hans. Myndir/Axel Þórhallsson
Ásthildur bæjarstjóri og Marta leikhússtjóri. Myndir/Axel Þórhallsson
Pauline Lafontaine og Vala Fannell leikstjóri. Myndir/Axel Þórhallsson
Dansálfarnir ásamt Unni dansþjálfara. Myndir/Axel Þórhallsson
Gígja Hólmgeirsdóttir útvarpskona á RÚV. Myndir/Axel Þórhallsson
Herdís Finnboga og tengdadóttir, Ari Ólafsson, Lee Proud og Ahd Tamimi. Myndir/Axel Þórhallsson
Hildur Jana og fjölskylda. Myndir/Axel Þórhallsson
Auður Ösp leikmyndahönnuður og Friðþjófur Þorsteinsson ljósahönnuður. Myndir/Axel Þórhallsson
Marta og Jói. Myndir/Axel Þórhallsson
Marta og Þuríður helga framkvæmdarstjóri Menningarfélags Akureyrar. Myndir/Axel Þórhallsson
Marta, Þórunn Geirs og Jasmina Wojtyla. Myndir/Axel Þórhallsson
Ólafur Gunnar Guðlaugsson höfundur og Marta. Myndir/Axel Þórhallsson
Þórunn Geirsdóttir sýningarstjóri og Ólafur Gunnar Guðlaugsson höfundur. Myndir/Axel Þórhallsson
Þórdís Björk Þorfinnsdóttir leikur Dídí mannabarn. Myndir/Axel Þórhallsson
Þuríður Helga framkvæmdastjóri ásamt börnum. Myndir/Axel Þórhallsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Britney Spears segir að nú hafi aðdáendur hennar gengið of langt

Britney Spears segir að nú hafi aðdáendur hennar gengið of langt
Fókus
Í gær

Kristín Sif brotnaði niður í beinni – Fitnessfjölskyldan stendur við bakið á Hrönn

Kristín Sif brotnaði niður í beinni – Fitnessfjölskyldan stendur við bakið á Hrönn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Setti allt á hliðina með myndbandi sem sýndi „krípí“ gaur í ræktinni – Var tekin á teppið og biðst nú afsökunar

Setti allt á hliðina með myndbandi sem sýndi „krípí“ gaur í ræktinni – Var tekin á teppið og biðst nú afsökunar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Netverjar hrauna yfir matreiðslutakta Beckham – „Hvað næst, kjúklinganaggar?“

Netverjar hrauna yfir matreiðslutakta Beckham – „Hvað næst, kjúklinganaggar?“