Lee Proud, Þorvaldur og Marta. Myndir/Axel Þórhallsson
Á laugardaginn síðastliðinn var frumsýning Leikfélags Akureyrar á fjölskyldusöngleiknum Benedikt búálfur. Með hlutverk Benedikts fer Árni Beinteinn Árnason en aðrir leikarar eru Björgvin Franz Gíslasson, Valgerður Guðnadóttir, Króli, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, Hjalti Rúnar Jónsson og Birna Pétursdóttir. Leikstjóri er Vala Fannell og höfundur Ólafur Gunnar Guðlaugsson.
Það var stuð á frumsýningunni og fjöldi fólks lét sjá sig, meðal annars bæjarstjóri Akureyrar, Ásthildur Sturludóttir.
Sjáðu myndir frá frumsýningunni hér að neðan.
Klappað í lok sýningar. Myndir/Axel ÞórhallssonLee Proud og Ahd Tamimi.Myndir/Axel ÞórhallssonLee Proud, Þorvaldur og Marta. Myndir/Axel ÞórhallssonAuður Ösp leikmyndahönnuður og Vala Fannell leikstjóri. Myndir/Axel ÞórhallssonAuður Ösp, Friðþjófur og Vala Fannell. Myndir/Axel ÞórhallssonÁrni Beinteinn og Íris konan hans. Myndir/Axel ÞórhallssonÁsthildur bæjarstjóri og Marta leikhússtjóri. Myndir/Axel ÞórhallssonPauline Lafontaine og Vala Fannell leikstjóri. Myndir/Axel ÞórhallssonDansálfarnir ásamt Unni dansþjálfara. Myndir/Axel ÞórhallssonGígja Hólmgeirsdóttir útvarpskona á RÚV. Myndir/Axel ÞórhallssonHerdís Finnboga og tengdadóttir, Ari Ólafsson, Lee Proud og Ahd Tamimi. Myndir/Axel ÞórhallssonHildur Jana og fjölskylda. Myndir/Axel ÞórhallssonAuður Ösp leikmyndahönnuður og Friðþjófur Þorsteinsson ljósahönnuður. Myndir/Axel ÞórhallssonMarta og Jói. Myndir/Axel ÞórhallssonMarta og Þuríður helga framkvæmdarstjóri Menningarfélags Akureyrar. Myndir/Axel ÞórhallssonMarta, Þórunn Geirs og Jasmina Wojtyla. Myndir/Axel ÞórhallssonÓlafur Gunnar Guðlaugsson höfundur og Marta. Myndir/Axel ÞórhallssonÞórunn Geirsdóttir sýningarstjóri og Ólafur Gunnar Guðlaugsson höfundur. Myndir/Axel ÞórhallssonÞórdís Björk Þorfinnsdóttir leikur Dídí mannabarn. Myndir/Axel ÞórhallssonÞuríður Helga framkvæmdastjóri ásamt börnum. Myndir/Axel Þórhallsson
Árni Björn segir viðbrögðin við viðtalinu sýna hvað karlmenn svífast einskis – „Plís, hafðu eitthvað smá fram að færa ef þú ætlar að reyna við konuna mína“