fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Fólk í áfalli yfir nýrri kvikmyndastiklu – „Er þetta unglingaútgáfan af Fifty Shades Of Grey?“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 26. febrúar 2021 09:11

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stikla fyrir kvikmyndina After We Fell kom út á Valentínusardaginn, 14. febrúar síðastliðinn. Síðan þá hefur hún vakið talsverða athygli, en netverjar líkja myndinni við Fifty Shades Of Grey. 

After We Fell er byggð á samnefndri bók eftir Önnu Todd sem kom. Bókin er sú þriðja af fimm í seríunni.

Í myndinni fylgjumst við áfram með ástarævintýrum Tessu Young og Hardin Scott. Leikararnir Josephine Langford og Hero Fiennes Tiffin, bæði 23 ára, fara með aðalhlutverkin.

Aðdáendur After-kvikmyndanna og bókanna hafa lýst ánægju sinni yfir líkindum myndarinnar og bókarinnar. Í stiklunni má sjá fjölda kynlífssena sem eru einnig í bókinni.

Horfðu á stikluna hér að neðan.

Það leið ekki að löngu þar til netverjar fóru að bera saman stikluna við hina erótísku Fifty Shades Of Grey.

„Þetta er eins og unglingaútgáfan af Fifty Shades Of Grey,“ segir einn netverji.

„Þetta fór frá því að vera rómantísk falleg mynd í Fifty Shades,“ segir annar.

„Breytið nafninu á myndinni í „After we shades of grey,““ sagði netverji.

Fjölmargir aðdáendur voru himinlifandi að atriði úr bókinni væru líka í kvikmyndinni, eins og þegar þau eru í heita pottinum eða stunda símakynlíf.

„Þetta er alveg eins og í bókinni!!“ Sagði spenntur aðdáandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“