fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Logi vill nýja tegund af Tinder

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2021 10:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jó­hanna Ása Even­sen, rekstr­ar­stjóri Katt­holts, var viðmælandi Loga Bergmanns og Sigga Gunnars í Síðdegisþættinum á K100 um daginn. Þar ræddi hún til dæmis um starfsemi Kattholts og hvort það væri kattaskortur á Íslandi.

Sam­kvæmt reglu­gerð Reykja­vík­ur má fresskött­ur ekki vera úti nema hann sé geld­ur og er það meðal annars gert til að stuðla gegn offjölgun katta á höfuðborgarsvæðinu. Nú eru hins vegar tvö- til þrjú hundruð manns sem væru á biðlista eftir ketti hjá Kattholti ef sá listi yrði skrásettur. Þá er kannski kominn tími til að endurskoða þá reglugerð segir Jóhanna.

„Það er bara úr mörg­um að velja og fólk er al­veg virki­lega reiðubúið að taka að sér jafn­vel erfiðari ketti sem hafa fæðst úti og þess hátt­ar, það er al­veg þannig,“ seg­ir Jóhanna en um leið og auglýst er eftir nýjum eigendum á köttum frá þeim eru margir sem sækja um.

Logi stingur upp á að gerð verði Tinder-síða fyrir ketti. Jóhanna skýtur þá hugmynd ekki alveg á bólakaf en Logi segist hafa fengið margar verri hugmyndir en þessa.

Oft getur verið erfitt að kveðja dýr sem þú hefur tengst við tilfinningalega og eru kettirnir í Kattholti engin undantekning.

„Þetta er trega­full stund en þetta er bæði það að við erum að setja þá á full­kom­in heim­ili sem gleður okk­ur rosa­lega mikið, en auðvitað er líka erfitt að kveðja ein­hvern sem maður er bú­inn að tengj­ast í þetta marga mánuði,“

Hér fyrir neðan má hlusta á þáttinn í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“