fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
Fókus

Kynlífssérfræðingur segir þessar stellingar valda konum mestum vonbrigðum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 09:00

Kynlífssérfræðingurinn Dr Emily

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kynlífssérfræðingurinn Dr Emily Morse afhjúpar hvaða stellingar í kynlífi valda konum mestum vonbrigðum.

Dr Emily greinir frá þessu á Instagram þar sem hún er með yfir 330 þúsund fylgjendur.

Hún segir að það séu nokkrar stellingar sem hljóma kannski skemmtilega, en raunin sé önnur þegar þær eru framkvæmdar.

„Jújú þessar stellingar líta kannski út fyrir að vera skemmtilegar í klámi, en eru það svo ekki í raunveruleikanum. Gott kynlíf snýst um að gera það sem er GOTT, ekki bara það sem lítur vel út,“ segir Emily.

Stellingarnar eru 69, öfug kúrekastelpa (e. reverse cowgirl) og kynlíf í sturtu.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Emily Morse (she/her) (@sexwithemily)

Dr Emily spurði fylgjendur sína hvort þeir væru sammála og hvort þeir vildu bæta einhverju við.

„Kynlíf á ströndinni er frekar ömurlegt líka,“ segir einn netverji.

„Kynlíf í sundlaug eða heitum pott, ekki það sem þú varst að vonast eftir,“ sagði annar.

„Að skipta um stellingar á tíu sekúnda fresti,“ sagði einn netverji.

En það voru nokkrar konur sem voru ósammála Dr Emily og komu uppáhalds stellingum sínum til varnar. „Mér finnst öfug kúrekastelpa frábær!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Mugison í frasaleit – Fjölmargir komu til bjargar

Mugison í frasaleit – Fjölmargir komu til bjargar
Fókus
Í gær

Ingvar færði Píeta gjöf við opnun einkasýningar sinnar

Ingvar færði Píeta gjöf við opnun einkasýningar sinnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

TikTok-stjarna bráðkvödd aðeins 30 ára – Fékk fyrsta mígreniskastið fyrir nokkrum mánuðum

TikTok-stjarna bráðkvödd aðeins 30 ára – Fékk fyrsta mígreniskastið fyrir nokkrum mánuðum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nick Cannon segir að Mariah Carey sé „ekki mennsk“

Nick Cannon segir að Mariah Carey sé „ekki mennsk“
FókusMatur
Fyrir 2 dögum

Harissa chilli-maukið kynnt til leiks í eins árs afmæli Mabrúka

Harissa chilli-maukið kynnt til leiks í eins árs afmæli Mabrúka
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Kolféllum fyrir útsýninu hér“

„Kolféllum fyrir útsýninu hér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aðvörun breskrar fjölmiðlakonu um Bláa lónið vekur athygli milljóna

Aðvörun breskrar fjölmiðlakonu um Bláa lónið vekur athygli milljóna
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég fékk krabbamein og hummaði fram af mér einkennin“

„Ég fékk krabbamein og hummaði fram af mér einkennin“