Föstudagur 05.mars 2021
Fókus

Móðir endurgerir umdeildu nærfatamynd Kendall Jenner

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 13:06

Myndin umdeilda.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralski grínistinn Celeste Barber endurgerir umdeildu nærfatamynd Kendall Jenner.

Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner birti á dögunum mynd af sér standa fyrir framan spegil í agnarsmáum g-streng frá SKIMS, fyrirtæki systur sinnar Kim Kardashian. Nærbuxurnar kallast „Micro Thong“ á vefsíðu SKIMS.

Myndin var harðlega gagnrýnd og var Kendall sökuð um að breyta myndinni í myndvinnsluforriti og setja þannig óraunhæfar væntingar á konur. Myndin var einnig gagnrýnd og sögð auka undir neikvæða líkamsímynd hjá konum og ungum stelpum.

Sjá einnig: Mynd af Kendall Jenner gerir allt brjálað

Celeste Barber er enginn nýgræðingur þegar kemur að endurgera myndir fræga og fína fólksins. Í lok nóvember endurgerði hún nektarmynd Jennifer Lopez með stórkostlegum hætti.

Sjá einnig: Móðir endurgerir nektarmynd J.Lo

Myndin hefur slegið rækilega í gegn og hafa yfir milljón manns líkað við hana.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Celeste Barber (@celestebarber)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ásmundur opnar sig um erfiða æsku – Bjó í hjólhýsi þar sem ofbeldi var daglegt brauð

Ásmundur opnar sig um erfiða æsku – Bjó í hjólhýsi þar sem ofbeldi var daglegt brauð
Fókus
Í gær

Háð fullnægingum og fær þær hvar sem er – „Metið mitt er 18 og ég hef misst meðvitund“

Háð fullnægingum og fær þær hvar sem er – „Metið mitt er 18 og ég hef misst meðvitund“
Fókus
Fyrir 2 dögum

53 ára og getur ekki beðið eftir því að sofa aftur hjá ókunnugum

53 ára og getur ekki beðið eftir því að sofa aftur hjá ókunnugum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Samstarfskonur uppgötva að þær eru líffræðilegar systur

Samstarfskonur uppgötva að þær eru líffræðilegar systur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Paris Hilton sakar David Letterman um grimmilega hegðun: „Hann reyndi að niðurlægja mig“

Paris Hilton sakar David Letterman um grimmilega hegðun: „Hann reyndi að niðurlægja mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Björn lýsir því hvernig hann fyrirgaf banamönnum sonar síns: „Þetta var ofboðslega sárt og erfitt ferli“

Björn lýsir því hvernig hann fyrirgaf banamönnum sonar síns: „Þetta var ofboðslega sárt og erfitt ferli“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ungt par var með réttu tölurnar í lottóinu – Þetta er ástæðan fyrir því að þau fá ekki 32 milljarða

Ungt par var með réttu tölurnar í lottóinu – Þetta er ástæðan fyrir því að þau fá ekki 32 milljarða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ástæðurnar fyrir því að gagnkynhneigðir karlmenn stunda kynlíf með öðrum karlmönnum

Ástæðurnar fyrir því að gagnkynhneigðir karlmenn stunda kynlíf með öðrum karlmönnum