fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fókus

Andrea er með tvær píkur og fær tvöfalda túrverki

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 22:30

Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea er 26 ára kona sem býr í bænum Salisbury í Bretlandi. Andrea fæddist með sjaldgæfan fæðingargalla sem orsakar það að hún er með tvær píkur og tvö leg. The Sun greinir frá. Fæðingargallinn var ekki uppgötvaður fyrr en Andrea var 14 ára en bæði legin eru virk og getur Andrea því eignast börn.

Túrverkirnir sem Andrea fær eru virkilega slæmir og getur hún stundum ekki gengið dögum saman. Hún hefur þó meiri áhyggjur af því hvort hún geti eignast barn.

Legin eru örlítið smærri en venjulega en þegar Andrea var 17 ára varð hún ólétt. Eftir þriggja mánaða meðgöngu hætti barnið að vaxa og var það rekið til fæðingargallans. Hún vonast til þess að geta stofnað fjölskyldu einn daginn með unnusta sínum.

„Ég er enn þá með margar spurningar varðandi greininguna mína. Ég er með tvö leg og get því gengið með tvö börn á sama tíma en ég vil vita hvort ég geti eignast eitt barn örugglega.“ segir Andrea en til eru dæmi um að konur með greininguna hafi eignast börn en hún hræðist samt að hún sjálf muni aldrei geta eignast heilbrigt barn.

„Þetta er á gráu svæði, við eigum 50% séns en ég veit ekki meira fyrr en við reynum á þetta og þetta er eitthvað sem við munum takast á saman þegar kemur að því“ og bætir við að fæðingargallinn hefur ekki haft nein áhrif á kynlífið hennar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Einfaldasta venjan sem hann hefur séð bjarga hjónabandi – Hættu við skilnaðinn og eru enn gift

Einfaldasta venjan sem hann hefur séð bjarga hjónabandi – Hættu við skilnaðinn og eru enn gift
Fókus
Í gær

Kristinn segir að samfélagið sé sofandi: „Mér finnst þú ekki vera fyrirmynd þegar þú ert að ýta undir þetta“

Kristinn segir að samfélagið sé sofandi: „Mér finnst þú ekki vera fyrirmynd þegar þú ert að ýta undir þetta“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands

Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands
Fókus
Fyrir 3 dögum

Opinberar að hún breytti nafni sínu stuttu fyrir raunveruleikafrægðina

Opinberar að hún breytti nafni sínu stuttu fyrir raunveruleikafrægðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2026

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2026
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hnýta í prinsinn og segja hann hafa gert sig að fífli á meðan tengdafaðir hans liggur á gjörgæslu

Hnýta í prinsinn og segja hann hafa gert sig að fífli á meðan tengdafaðir hans liggur á gjörgæslu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hefur ekki rifist við eiginkonuna í tíu ár

Hefur ekki rifist við eiginkonuna í tíu ár