fbpx
Laugardagur 01.október 2022
Fókus

Sambandið opinberað á Instagram

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 17. febrúar 2021 08:29

Kourtney Kardashian og Travis Barker.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hlaut að koma að því. Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian hefur opinberað samband sitt og Travis Barker á Instagram.

Travis Barker er trommarinn í hljómsveitinni frægu Blink 182.

Kourtney og Travis hafa verið vinir um langt skeið, og fyrstu sögusagnir um samband þeirra komu fyrst í mars 2019. Þá gekk sá orðrómur að þau væru að stinga saman nefjum en ekkert meira varð úr því. Í janúar byrjuðu sögusagnirnar að fara aftur á kreik og var sagt að þau hefðu byrjað saman í desember 2020. Myndir af þeim út að borða ýttu undir gruninn en nú hefur Kourtney tekið allan efa úr málinu og staðfest það á Instagram.

Hún deildi mynd hönd sinni og Travis leiðast, mjög rómantískt og virðast netverjar vera sammála. Yfir 2,4 milljón manns hafa líkað við færsluna á síðustu sex klukkustundunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Faðir minn mun verða konungur svo þú skalt passa þig“

„Faðir minn mun verða konungur svo þú skalt passa þig“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hannesarholt opnar eftir árshlé eftir rausnarlegt framlag frá New York – Friðrik V. með veitingareksturinn

Hannesarholt opnar eftir árshlé eftir rausnarlegt framlag frá New York – Friðrik V. með veitingareksturinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hannes Þór keypti réttinn að bók Stefáns Mána – „Aðdáendur lögreglumannsins hljóta að gleðjast“

Hannes Þór keypti réttinn að bók Stefáns Mána – „Aðdáendur lögreglumannsins hljóta að gleðjast“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sendi nektarmyndir á ókunnuga karlmenn á flugvelli

Sendi nektarmyndir á ókunnuga karlmenn á flugvelli