fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

Ógleymanlegur brúðkaupsdagur – Ældi, féll í yfirlið og kúkað á kjólinn 

Fókus
Föstudaginn 3. desember 2021 11:00

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brúður var að eiga besta dag lífs síns þegar dagurinn tók snarpa u-beygju og hún byrjaði að æla og féll í yfirlið. New York Post greinir frá.

Hollee Lynnea-Kolenda Darnell birtir myndband frá brúðkaupsathöfn hennar og eiginmanns hennar. Eins vel og athöfnin byrjaði þá endaði með því að Hollee ældi og féll í yfirlið og það var kúkað á hana.

„Ég reyndi að segja eiginmanni mínum að mér leið ekki vel og hann hélt að ég væri að djóka,“ skrifar Hollee með myndbandinu á TikTok.

„Litli frændi minn kúkaði síðan á kjólinn minn þegar ég var búin að æla.“

@hollinator1424I kept trying to tell my husband I didn’t feel good and he thought I was joking😂 my baby nephew then pooped on my dress right after while I was pukin♬ Oh No – Kreepa

Hollee útskýrir nánar í öðru myndbandi. „Ég var mjög mikinn vökvaskort og hafði hvorki drukkið né borðað eitthvað þennan dag,“ segir hún og bætir við að hún sé með lágan blóðsykur og lágt járnmagn í blóðinu og þess vegna „átti hún aldrei séns.“

En ekki nóg með að falla í yfirlið og æla þá var það ekki eini líkamsvessinn sem fékk að fljóta þennan dag. „Eftir að það leið yfir mig kom systir mín til mín. Hún var með blævæng fyrir litla frænda minn vegna hitans og kom til mín til að kæla mig. Hún hélt á litla frænda mínum sem byrjaði að kúka og kúkurinn lak niður handlegg hennar og á kjólinn minn,“ segir hún.

„Nú er ég með sögu til að segja í brúðkaupi litla frænda míns einn daginn,“ bætir hún við brosandi.

@hollinator1424 3 days until we’re reunited.. 5 months away from each other and a life time to spend with you.. #longdistancesucks ♬ Can We Kiss Forever? – Kina

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin
Fókus
Fyrir 6 dögum

Frýs blæs nýju lífi í Trúbrot klassíkina Án þín

Frýs blæs nýju lífi í Trúbrot klassíkina Án þín
Fókus
Fyrir 6 dögum

Liver King handtekinn eftir hótanir gegn Joe Rogan – Gæti átt 10 ára fangelsi yfir höfði sér

Liver King handtekinn eftir hótanir gegn Joe Rogan – Gæti átt 10 ára fangelsi yfir höfði sér