fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Áhrifavöldum prýtt afmæli hjá Ástrós Trausta – Sjáðu myndirnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 29. október 2021 09:30

Samsett mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dansstjarnan og áhrifavaldurinn Ástrós Traustadóttir átti afmæli í gær og hélt upp á afmælið í miðbæ Reykjavíkur.

Ástrós varð 27 ára í gær og létu bestu vinir hennar sig ekki vanta til að fagna með henni. Áhrifavaldarnir Birgitta Líf, Sunneva Einars, Magnea Björg, Hildur Sif og Kristín Péturs mættu að sjálfsögðu, eða LXS-gengið eins og þær eru betur þekktar.

Vinkonurnar Sunneva Einars og Ástrós Trausta. Skjáskot/Instagram
Adam Helgason, Ástrós Trausta og Bensi Bjarna. Skjáskot/Instagram

Kærasti Ástrósar, Adam Helgason, var einnig viðstaddur ásamt kærasta Sunnevu, Benedikt Bjarnasyni, sem er sonur fjármálaráðherrans Bjarna Benediktssonar.

Þegar svona margir áhrifavaldar koma saman er óumflýjanlegt að sjá myndir af því á Instagram og fengu fylgjendur að fylgjast með atburðum kvöldsins í Instagram Story.

Afmælisdrottningin. Skjáskot/Instagram

Vinahópurinn byrjaði að snæða og drekka margaritur á Fjallkonunni og færðu sig síðan yfir á skemmtistað Birgittu Lífar, Bankastræti Club.

Þau virtust hafa skemmt sér konunglega.

Bensi Bjarna er töluvert hærri en Ástrós Trausta. Skjáskot/Instagram
Kristín Péturs og Ástrós Trausta skáluðu. Skjáskot/Instagram
Fjör á Fjallkonunni. Skjáskot/Instagram
Afmælisdrottningin. Skjáskot/Instagram
Magnea með margaritu. Skjáskot/Instagram
Hress afmælispía. Skjáskot/Instagram
Birgitta Líf og Hildur Sif. Skjáskot/Instagram
Vinirnir færðu sig svo yfir á Bankastræti Club.
Þar var dansari. Skjáskot/Instagram
Ástrós virtist skemmta sér konunglega með vinum sínum. Skjáskot/Instagram

Fókus óskar Ástrós innilega til hamingju með afmælið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman

Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“

Sunneva var fórnarlamb ástarsvika og tapaði milljónum – „Hann varð partur af mínu lífi mjög hratt“