fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fókus

Einar Egils og Eydís Evensen nýjasta stjörnupar Íslands

Fókus
Þriðjudaginn 26. október 2021 10:50

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Einar Egilsson og tónskáldið Eydís Helena Evensen eru saman. Þau opinberuðu samband sitt á samfélagsmiðlum í gær. Vísir greinir frá.

Eydís er upprennandi stjarna í tónlistarheiminum. Hún hefur gert garðinn frægan sem tónskáld og píanóleikari. Hún skrifaði undir hjá Sony í nóvember árið 2019.

Einar var áður giftur söngkonunni Svölu Björgvinsdóttur. Þau skildu árið 2018 eftir að hafa verið saman í tæpan aldarfjórðung. Hann byrjaði með fyrrverandi fegurðardrottningunni Ingibjörgu Egilsdóttur árið 2019 og hættu þau saman rúmu ári seinna.

Fjöldi þekktra Íslendinga óska parinu til hamingju með ástina. Eins og söngkonan Klara Elías, leikkonan Aníta Briem, fjölmiðlakonan Guðrún Sóley og fyrirsætan María Birta, sem er einnig mágkona Einars en hún er gift Ella Egils, bróður Einars.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by EINAR EGILS (@einaregils.mov)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“